ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Járninganámskeið helgina 7.-9 maí, í Æðarodda.

Járninganámskeið helgina 7.-9 maí, í Æðarodda.

12/04/16

#2D2D33

Kennari er Gunnar Guðmundsson járningameistari.

Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og lengra komna og verður hópaskipt samkvæmt því (4-5 í hóp). Kostnaður með námsgögnum er 18 þúsund krónur. Hámarksfjöldi á námskeiðinu eru 12 nemar.

Á föstudagskvöldi eru 2 bóklegir tímar.  Á laugardegi og sunnudegi fá nemar sýnikennslu og æfa sig að járna.

Nemendur koma sjálfir með hest til að járna og einnig járningaáhöld ef þeir eiga. Einnig verður hægt að fá lánuð áhöld hjá Gunnari.

Lærdómsfúsir járninganemar skrái sig á dreyri@gmail.com fyrir 3. maí n.k

Edit Content
Edit Content
Edit Content