Íþróttamaður Akraness 2023

Laugardaginn 6. janúar s.l. var tilkynnt í beinu steymi ÍATV um úrslit í kjörinu Íþróttamaður Akraness 2023, en þetta var í 49. skiptið sem kjör Íþróttamanns Akraness fór fram. Einar Margeir Ágústsson sundmaður var kjörinn í fyrsta sinn Íþróttamaður Akraness. Einar Margeir með Helga Dan bikarinn ásamt formanni Sundfélags Akraness og móður sinni Helstu afrek […]

Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. […]

Foreldrafræðsla: Næring barna í íþróttum

Íþróttabandalag Akraness býður foreldrum og/eða forráðamönnum upp á fræðslu um næringu barna í íþróttum fimmtudaginn 30. nóvember. Þær Gréta og Ólöf Jónsdætur frá 100g munu halda fyrirlestra fyrir tvo aldurshópa og eru í um 50 mínútur hvor. Fyrirlestur 1 – Næring íþróttakrakka 11 ára og yngri hefst kl. 18:30 Fyrirlestur 2 – Næring íþróttakrakka 12 […]

AKRANES – FYRSTA ÍÞRÓTTASVEITARFÉLAGIÐ

Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélag Íslands. Eins og fram kemur á vefsíðu Sambands Íslenskra Sveitarfélaga mun Akraneskaupstaður halda áfram að byggja ofan á þær styrku stoðir sem fyrir eru í bæjarfélaginu og setja íþróttir barna- og ungmenna og uppbyggingu þeirra ásamt afreksíþróttum á oddinn. Á undanförnum árum hefur sveitarfélagið […]

Hvalfjarðarsveit styrkir starfið

Nú í vikunni hlaut ÍA styrk frá Hvalfjarðarsveit vegna íþróttastarfs barna- og ungmenna.Hvalfjarðarsveit veitir aðildafélögum ÍA styrk sem voru með iðkendur með skráð lögheimili í Hvalfjarðarsveit árið 2022. Samningur var undirritaður árið 2022 og var hann vísitölutryggður sem tryggir félögum hækkun á styrk í samræmi við verðbólgu. Styrkurinn sem greiddur var út nam samtals kr. […]

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS

ÍÞRÓTTAELDHUGI ÁRSINS Íþróttaeldhugi ársins verður tilnefndur í annað sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2023. Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir þessari tilnefningu. Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða til 5. desember á vefslóðinni https://isi.is/fraedsla/ithrottaeldhugi-2023/ . Leitað er eftir framúrskarandi sjálfboðaliðum sem hafa í gegnum árin nýtt […]

Landsleikur í körfubolta: Ísland – Tyrkland

Stelpurnar okkar munu spila gegn Tyrklandi á heimavelli sunnudaginn 12. nóvember!  Leikurinn verður í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 18:30. Aðgangur er ókeypis í boði Lykils.Við hvetjum öll til að mæta og styðja stelpurnar okkar. Leikurinn verður einnig sýndur á RÚV2 fyrir þá sem komast ekki á leikinn. Áfram Ísland  #FyrirÍsland

Ráðstefna: Vinnum gullið – dagskrá og streymi

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi. Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og réttindum fyrir […]

Syndum – Landsátak í sundi 2023

Íþróttabandalag Akraness (ÍA) og Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) vekur athygli á að Syndum – landsátak í sundi verður sett með formlegum hætti miðvikudaginn 1. nóvember kl. 09:30 í Sundlaug Kópavogs. Syndum sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir er heilsu- og hvatningarátak í sundi sem stendur frá 1.- 30. nóvember.  Markmiðið með Syndum er […]