ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Foreldrafræðsla: Næring barna í íþróttum

Foreldrafræðsla: Næring barna í íþróttum

28/11/23

Dagskrá Hreyfiviku ÍSÍ og Evrópu #beactive Dagana 20. September til 30. September verður Hreyfivika ÍSÍ haldinn en að þessu sinni verður hún með breyttu sniði. ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes (22)

Íþróttabandalag Akraness býður foreldrum og/eða forráðamönnum upp á fræðslu um næringu barna í íþróttum fimmtudaginn 30. nóvember.

Þær Gréta og Ólöf Jónsdætur frá 100g munu halda fyrirlestra fyrir tvo aldurshópa og eru í um 50 mínútur hvor.

Fyrirlestur 1 – Næring íþróttakrakka 11 ára og yngri hefst kl. 18:30

Fyrirlestur 2 – Næring íþróttakrakka 12 ára og eldri hefst kl. 20:00

Fyrirlestrar eru haldnir í Hátíðarsal Jaðarsbökkum og pláss á meðan húsrúm leyfir.
Einnig hægt að horfa á fyrirlestra í streymi á YouTube rás ÍATV.

Nánar um viðburðinn hér: https://www.facebook.com/events/1752911135225345/?ref=newsfeed

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content