Íþróttabandalag Akraness býður foreldrum og/eða forráðamönnum upp á fræðslu um næringu barna í íþróttum fimmtudaginn 30. nóvember.
Þær Gréta og Ólöf Jónsdætur frá 100g munu halda fyrirlestra fyrir tvo aldurshópa og eru í um 50 mínútur hvor.
Fyrirlestur 1 – Næring íþróttakrakka 11 ára og yngri hefst kl. 18:30
Fyrirlestur 2 – Næring íþróttakrakka 12 ára og eldri hefst kl. 20:00
Fyrirlestrar eru haldnir í Hátíðarsal Jaðarsbökkum og pláss á meðan húsrúm leyfir.
Einnig hægt að horfa á fyrirlestra í streymi á YouTube rás ÍATV.
Nánar um viðburðinn hér: https://www.facebook.com/events/1752911135225345/?ref=newsfeed