FIMMTUDAGINN 25. JANÚAR VERÐUR RÁÐSTEFNAN ,,ER PLÁSS FYRIR ÖLL Í ÍÞRÓTTUM” HALDIN Í HÁSKÓLANUM Í REYKJAVÍK.
Þema ráðstefnunar verður inngilding í íþróttum. Á ráðstefnunni verða sex pallborð þar sem fatlað íþróttafólk, hinsegin og kynsegin íþróttafólk, íþróttafólk af erlendum uppruna og aðrir sérfræðingar segja sínar reynslusögur og hvað er hægt að gera betur.
Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:
- 09:00 – 09:10 – Setning ráðstefnu – opnunarávarp – Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR
- 09:10 – 10:00 – Pallborð – Fatlað íþróttafólk – Vertu með! (fer fram á íslensku)
- 10:00 – 10:50 – Pallborð – Fatlað íþróttafólk – Afreks (fer fram á íslensku)
- 10:50 – 11:10 – Kaffihlé
- 11:10 – 12:00 – Hinsegin íþróttafólk – Vertu með! (fer fram á íslensku)
- 12:00 – 12:50 – Pallborð – Hinsegin íþróttafólk – Afreks (fer fram á íslensku)
- 12:50 – 13:30 – Hádegishlé
- 13:30 – 14:20 – Pallborð – Fjölmenning – Vertu með (fer fram á ensku)
- 14:20 – 15:10 – Pallborð – Fjölmenning – Afreks (fer fram á ensku)
- 15:10 – 15:20 – Lokaávarp – Borgarstjóri Reykjavíkur
Hægt er að kaupa sér miða á ráðstefnuna sjálfa og aðgang að streymi.
Miði í sal: https://www.corsa.is/is/142/register
Miði í streymi: https://app.staylive.io/…/s-is-there-room-for-all-in…
Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.rig.is/radstefna-2024
Að ráðstefnunni standa: