Jófríður Ísdís með gull á unglingalandsmóti
Jófríður Ísdís Skaftadóttir var eini keppandinn frá USK á Unglingalandsmóti UMFÍ. Hún keppti í kúluvarpi stúlkna 13 ára og fékk Gullverðlaun,kastaði 11.87 m. Hún sigraði einnig kringlukast 15 ára (keppti uppfyrir sig) kastaði 39,18 og setti unglingalandsmótsmet. Bætti það um tæpa 6 metra.
Einar Örn á Evrópmumeistaramóti unglinga
Einar Örn Guðnason, meðlimur í Kraftlyftingafélagi Akraness, mun á morgun (föstudag) klukkan 13:00 keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumeistaramóti unglinga í bænum Pilsen í Tékklandi. Í gær kepptu þeir Júlían J.K. Jóhannsson (Breiðablik) og Viktor Samúelsson (KFA) í drengjaflokki og hlutu þeir báðir silfurverðlaun.
Bekkpressugrill
Kraftlyftingafélag Akraness mun standa fyrir BEKKPRESSUGRILLI á þjóðhátíðardaginn 17. júní í skógræktinni á Akanesi.Komdu og fáðu þér pulsu og kók!Þeir karlar sem lyfta 100 kg í bekkpressu og konur sem lyfta 50 kg fá fría pulsu og kók!Fyrir þá sem vilja styrkja gott málefni og efla aðstöðu til kraftlyftinga á Akranesi býðst að skrá sig […]
Ný stjórn Kraftlyftingafélags Akraness
Aðalfundur Kraftlyftingafélags Akraness (KRAK) var haldinn í dag þar sem að m.a. var kjörin ný stjórn. Eftirfarandi mynda nú stjórn KRAK: Formaður: Kári Rafn Karlsson Gjaldkeri: Arnar HelgasonRitari: Lára Bogey Finnbogadóttir Meðstjórnendur: Hermann Hermannsson og Heimir Björgvinsson Varamenn: Unnar Valgarð Jónsson og Árni Freyr Stefánsson
Aðalfundur Kraftlyftingafélags Akraness
Aðalfundur Kraftylftingafélags Akraness verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum sunnudaginn 17. apríl klukkan 16:00. Kosin verður ný stjórn og farið verður í gegn um almenn aðalfundarstörf. Ársskýrslu félagsins má nálgast hér
Öflug kraftlyftinga helgi á Skaganum.
Einar Örn gerir sig kláran og Árni Freyr til aðstoðar Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fór fram á Akranesi á laugardaginn sl. að viðstöddu fjölmenni. Kraftlyftingafélag Akraness átti veg og vanda af undirbúningi og framkvæmd mótsins. Umgjörð þess var alveg til fyrirmyndar og á félagið heiður skilið fyrir vel framkvæmt mót þar sem búið var að vanda […]
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu á Akranesi um helgina
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram í íþróttamiðstöð Akraness, Jaðarsbökkum, laugardag 29. janúar nk.´Mótið hefst kl. 11.00. Aðgangseyrir er kr. 1000,- og mótshaldari er Kraftlyftingafélag Akraness. 42 keppendur frá 8 félögum eru skráðir til leiks, þar af 9 konur. Keppt verður í 3 hollum: Holl 1 – allar konurHoll 2 – karlar -66,0 kg – 93.0 […]
Lára Bogey á Norðurlandamót
Lára Bogey Finnbogadótir, sem keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness, mun verða einn af þremur fulltrúum Íslands á norðurlandamótinu í kraftlyftingum sem fram fer næstu helgi (28-29 ágúst) í Bergen í Noregi.
Glæsilegur árangur á Kópavogsmóti í kraftlyftingum
Sex keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness voru skráðir til keppni á kópavogsmótið í Kraftlyftingum sem fram fór í gær (laugardaginn 5. júní) en þeir voru: Lára Bogey Finnbogadóttir (+90 kg) Arnar Dór Hlynsson (-67,5 kg) Guðfinnur Gústavsson (-82,5 kg) Eyþór Örn Gunnarsson (-100 kg) Sigfús Helgi Kristinsson (-125 kg) Bjarni Már Stefánsson (+125 kg) – Heildarúrslit […]
Enduro / Cross á laugardaginn
Vélhjólaíþróttafélag Akraness heldur keppni á Langasandi Akranesi laugardaginn 29. september. Dagskrá: 11:30 Prjónkeppni 13:00 Meistaraflokkur, unglingaflokkur og b-flokkur 14:00 Kvennaflokkur og 85cc 14:40 10 manna úrslit. Ókeypis aðgangur