ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Jófríður Ísdís með gull á unglingalandsmóti

Jófríður Ísdís með gull á unglingalandsmóti

18/08/11

#2D2D33

Jófríður Ísdís Skaftadóttir var eini keppandinn frá USK á Unglingalandsmóti UMFÍ. Hún keppti í kúluvarpi stúlkna 13 ára og fékk Gullverðlaun,kastaði 11.87 m. Hún sigraði einnig kringlukast 15 ára (keppti uppfyrir sig) kastaði 39,18 og setti unglingalandsmótsmet. Bætti það um tæpa 6 metra.

Edit Content
Edit Content
Edit Content