Hörku leikur í Hveragerði
‘-heimamenn sterkari í seinnihálfleikÍA heimsótti Hamarsmenn í Hveragerði í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að Bjögvin, annar dómari leiksins, meiddist um miðbik annars leikhluta og því þurfti að gera hlé á leiknum. Þegar búið að að skoða ástand hans var ljóst að hann var ekki að fara að taka frekari þátt í […]
Miniton
Sunnudaginn 16. nóvember hefst nýtt 6 vikna Minitonnámskeið. Miniton er ætlað börnum 4-8 ára og taka foreldrar þátt á æfingunum. Á námskeiðinu eru kennd grunnatriðin í badminton í gegnum þrautir og leiki. Þjálfari á námskeiðinu er Helgi Magnússon. Skráning fer fram í skráningakerfinu Nóra á ia.is og kostar námskeiðið 3000 kr. Skemmtilegt námskeið fyrir börn […]
100% á heimavelli
‘-10 stiga sigur gegn sterkum VölsurumSkagamenn tóku í kvöld á móti Valsmönnum frá Hlíðarenda í býflugnabúinu á Vesturgötunni. Vesturgatan er greinilega að virka fyrir leikmenn liðsins sem hafa ekki tapað leik þar þetta tímabilið en ekki er hægt að tala um býflugnabúið öðruvísi en að hrósa stuðningsmönnum fyrir frábæra mætingu og vaxandi stemmningu leik frá […]
6.-9.nóv.
Góðan dagFimmtudaginn 6. nóv. verður körfuboltaleikur á Vesturgötunni og því verða smávægilegar breytingar á æfingatímum hjá 1. og 2. flokki.2. flokkur æfir á Vesturgötu en hættir 10 mín. fyrr, sem sagt kl. 18.1. flokkur æfir á Jaðarsbökkum og byrjar æfingin 18:30 og er til 20:00.Trimm fellur niður þennan dag.
ÍA komir í 16 liða úrslit Powerade bikarsins
‘-höfðu betur gegn Þór í ÍslendingaslagnumSkagamenn tóku á móti Þór frá Akureyri í 32ja liða úrslitum Powerade bikarsins á Vesturgötunni í dag. Bæði lið léku án erlendra leikmanna og má því segja að um Íslendingaslag hafi verið að ræða.Fyrir leikinn var mínútu þögn til minningar um Guðjón Böðvarsson sem lést síðastliðinn fimmtudag eftir baráttu við […]
vina- og foreldraæfing
Á morgunn, fimmtudaginn 30.okt verður vina/foreldraæfing hjá karateskólanum. Allir mega koma með vin eða foreldra með á æfingu. Jafnvel bæði 🙂
Úrslit í happdrætti Kára 2014
Úrslit í happdrætti Kára 2014.Dregið var í dag hjá sýslumanninum á Akranesi.Niðurstöður voru eftirfarandi:1. 4872. 8953. 9004. 6865. 156. 10507. 3108. 4099. 15510. 31511. 46812. 71113. 96414. 111315. 14616. 35117. 65018. 72719. 102520. 9821. 41022. 115023. 73224. 12325. 27126. 114027. 46728. 4329. 53630. 101331. 70532. 113133. 31434. 116335. 2636. 67937. 74338. 5339. 11040. 59441. 108842. […]
Heitjárningar – Sýnikennsla 22. október á Miðfossum.
Dreyrafélagar! Á miðvikudaginn næsta 22. október ætlar Íslandsmeistarinn í járningum, Gunnar Halldórsson í samstarfi við hestamannafélagið Grana að halda sýnikennslu í heitjárningum á Mið-fossum í Borgarfirði. Gunnar ætlar að leyfa áhorfendum að líta aðeins inní heim heitjárninga. Þetta er kjörið tækifæri fyrir hinn almenna hestamann til að öðlast meiri skilning á bæði heitjárningum og járningum […]
Vesturgatan virkaði
‘-sigur í fyrsta heimaleiknum Það var stór dagur í sögu Körfuknattleiksfélags ÍA sunnudaginn 19. október 2014. Fyrsti heimaleikurinn í Íþrótthúsinu við Vesturgötu í mörg ár er orðin staðreynd.Eftir nokkurra ára vinnu, þar sem margir þurftu að koma að málum hefur náðst samkomulag um að við fáum að spila heimaleiki okkar í vetur á Vesturgötunni. Viljum […]
Frí 16.- og 17. okt
Það verður frí hjá karateskólanum fimmtudaginn 16.okt, og sömuleiðis hjá framhaldshópi barna föstudaginn 17.okt vegna skólafrís.