ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Heitjárningar – Sýnikennsla 22. október á Miðfossum.

Heitjárningar – Sýnikennsla 22. október á Miðfossum.

20/10/14

#2D2D33

Dreyrafélagar!

Á miðvikudaginn næsta 22. október ætlar
Íslandsmeistarinn í járningum, Gunnar Halldórsson
í samstarfi við hestamannafélagið Grana að halda
sýnikennslu í heitjárningum á Mið-fossum í Borgarfirði.
Gunnar ætlar að leyfa áhorfendum að líta aðeins inní heim
heitjárninga.
Þetta er kjörið tækifæri fyrir hinn almenna hestamann til
að öðlast meiri skilning á bæði heitjárningum og járningum
almennt.
Sýnikennslan hefst kl 20:00
Kostar 500kr inn
Sjoppa á staðnum

Sýnikennslan er á vegum hestamannafélagins Grana á Hvanneyri.

Edit Content
Edit Content
Edit Content