Sæti í Úrslitakeppninni klárt
‘-102 – 91 sigur á Breiðablik Skagamenn og Breiðablik mættust í kvöld í frestuðum leik frá því í desember. Fyrir leikinn deildu ÍA og Valur 4. sætinu og Breiðablik kom á eftir þeim í 6. sæti. Það hafði áhrif á leik Breiðabliks að um frestaðan leik var að ræða þar sem reglur KKÍ eru mjög […]
Gríðarlega mikilvægur leikur framundan við Blika
‘-úrslitakeppnin í boði fyrir ÍA Byrjum á því að sjá mynd af stöðunni í deildinni: Svona lítur taflan út í dag. Til útskýringar fer efsta lið 1. deildar beint upp í úrvalsdeild, kennda við Dominos. Liðin í 2. – 5. sæti fara í úrslitakeppni þar sem liðið í 2. sæti mætir liðinu í 5. sæti […]
Skemmtilegt ferðalag
‘-og góð 2 stig heim Dagurinn var tekinn snemma í gær. Fyrir höndum var ferðalag til Akureyrar þar sem leikur Þórs og ÍA var á dagskrá í 1. deildinni í körfubolta. Þar sem við búum á Íslandi þar sem allra veðra er von var ákveðið að fara fyrr af stað en seinna, önnur ferðin okkar […]
Leikurinn var 4 x 10 mínútur
‘-sigur karfan þegar lokaflautan gall ÍA fékk félaga sína úr KFÍ í heimsókn í Býflugnabúið á Vesturgötu í gær. Stutt var á milli leikja hjá báðum liðum en bæði lið léku einnig á föstudaginn. Leikurinn bar þess merki, sérstaklega hjá heimamönnum, í fyrri hálfleik en ÍA rétti úr kútnum í seinni hálfleik.KFÍ skoraði fyrstu körfuna […]
Stelpuæfingar og Miniton
Minitonnámskeið fyrir 4-7 ára hefst sunnudaginn 15. febrúar. Skráning er í Nóra og kostar 6 vikna námskeið 3000 kr. Grunnatriðin í badminton kennd í gegnum leiki og þrautir.Nýjung í starfi Badmintonfélags Akraness, stelpuæfingar. Stelpuæfingar verða 1 sinni í viku (ásamt opnu æfingunum á sunnudögum) og eru æfingarnar ætlaðar stelpum á aldrinum 7-12 ára.Æfingarnar eru á […]
Hattarmenn höfðu betur
‘-vítanýtingin banabiti ÍASkagamenn tóku í gær á móti Hattarmönnum frá Egilsstöðum en þeir hafa komið sér þægilega fyrir í topp sæti 1. deildar. Því miður tókst okkur Skagamönnum ekki ýta við þeim á toppnum en leiknum lauk með 10 stiga sigri gestanna.Hattarmenn komu vel stemmdir í leikinn og staðráðnir í að láta okkur í ÍA […]
Skráning í Nóra
Við biðjum foreldra að ganga frá skráningu iðkenda í Nóra og greiðslu æfingagjalda sem allra fyrst. Það vantar marga iðkendur í Nóra sem eru að mæta á æfingar. Ef foreldra vantar aðstoð við skráningu eða greiðslu æfingagjalda þá vinsamlega hafið samband við stjórn félagsins í gegnum tölvupóstinn ia.badmfelag@gmail.com.
Kafan fer vel af stað á nýju ári
‘-sigur í fyrsta heimaleik ársins þegar Naglarnir lögðu HamranaSkagamenn tóku á móti Hamarsmönnum á Vesturgötunni í kvöld í sannkölluðum 4ra stiga leik, en Hamarsmenn voru fyrir leikinn í 3. sæti með 14 stig eftir 11 leiki en ÍA var í 4. sæti með 10 stig eftir 10 leiki. Það var því mikið undir hjá báðum […]
vorönn 2015
Æfingar hjá KAK byrja aftur miðvikudaginn 7.jan (8.jan fyrir byrjendahóp barna). Ath. að börn sem voru í byrjendahóp seinustu önn verða áfram þar nema annað sé tekið fram.
jólafrí
Núna er karateskólinn kominn í jólafrí svo að það verður ekki æfing fyrr en 8. jan. Framhaldshóparnir fara svo í frí 19.des og byrja aftur 7. jan.