Skráning hafin á Landsmót 50+
Helgina 8. – 10. júní verður haldið 2. Landsmót UMFÍ 50 + í Mosfellsbæ. Allir geta tekið þátt í mótinu óháð félagi. Mótið er íþrótta – og heilsuhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða frítt á fyrirlestrar, kynningar á íþróttagreinum, hóptímar í m.a. sundleikfimi, Zumba og línudansi. Einnig verður boðið upp […]
Úrslit frá Danmörku
Þrír keppendur frá hnefaleikafélagi Akraness tóku þátt í hnefaleikakeppnum í Danmörku síðastliðna helgi ásamt keppendum frá hnefaleikafélaginu Æsir. Frá HAK fóru þeir, Guðmundur Bjarni Björnsson, Eyþór Helgi Pétursson og Arnór Már Grímsson, ásamt Þórði Sævarssyni, þjálfara. Fyrri keppnin var á vegum BK Örnen í Nakskov og þar mætti fyrst Eyþór Helgi Emill Lynggaard. Eins og […]
Hnefaleikafélag Akraness á faraldsfæti.
Næstkomandi helgi leggja þrír hnefaleikakappar frá Akranesi í sína aðra keppnisferð á árinu til útlanda. Fyrir skemmstu voru HAK-menn í Nuuk á Grænlandi og nú er röðin komin að danaveldi. Þeir Guðmundur Bjarni Björnsson, Eyþór Helgi Pétursson og Arnór Már Grímsson taka þátt í tveimur keppnum dagana 4 og 5 maí. Fyrri keppnin er haldin […]