Hestamannafélagið Dreyri

Fjórðungsmót Vesturlands 2017 í Borgarnesi.

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi þann 28. júní til 2. júlí n.k. Mótið er sem fyrr haldið af Vesturlandsfélögunum 5, þ.e Dreyra, Faxa í Borgarfirði, Skugga í Borgarnesi, Snæfellingi á Snæfellsnesi og Glað í Dalasýslu. Auk þess er hestamannafélögum á...

Ferðaglaðir Dreyrafélagar.

Það hefur verið nóg að gera í félagsstarfinu hjá Hestamannafélaginu Dreyra í seinni hluta vetrar/vor og það sem af er sumri. Góð þátttaka og góður félagsandi hefur einkennt viðburði félagsins. Laugardaginn 6. maí var hátíðar-afmælisreiðtúr í tilefni 70 ára afmælis...

Fréttir af reiðnámskeiðum hjá Dreyra.

Í vetur/vor hafa verið haldin 4 reiðnámskeið hjá Dreyra. Námskeiðin hafa verið ólík  en  hentað knöpum  af öllum stærðum, og  ólíkum aldri en reynt að koma til móts við þarfir og óskir allra.   Yngsti þátttakandinn var 4 ára og sá elsti 62 ára. Námskeiðshaldið hófst...

Gæðingakeppni Dreyra -Úrslit

Gæðingakeppni Dreyra var haldin á Æðarodda þann 3. júní s.l. Hér er stólpagæðingurinn Arna frá Skipaskaga sigurvegari B-flokks gæðinga og Sigurður Sigurðarson. Glæsilegasti gæðingur mótsins og einnig besta hryssa mótsins var Arna frá Skipaskaga en hún er í eigu...

Firmakeppni Dreyra – Úrslit

Hin árlega firmakeppni Dreyra var haldin að venju þann 1. maí s.l. á 70 ára afmælisdegi félagsins.  Það blés heldur þunglega og rigndi hressilega um morguninn, nokkurs konar fræsingur eins einhver myndi kalla það. En eftir að mótið var sett kl 14 hélst veðrið alveg...

Firmakeppni Dreyra 1. maí

Firmakeppni Dreyra verður mánudaginn 1. maí n.k, 70 ára afmælisdagur,  á Æðarodda og hefst kl: 14 með hópreið. Keppt verður í pollaflokki (teymt), barnaflokki, unglingaflokki, karla- og kvennaflokki. Skráning í félagsheimilinu mill 12:30 og 13:30. Að venju verður...