Hestamannafélagið Dreyri

Reiðnámskeið fyrir yngstu Dreyrafélagana.

Reiðnámskeið fyrir krakka í Dreyra. Reiðnámskeið fyrir börn (4 ára? til 12 ára?) verður haldið í apríl.   Námskeiðið er ætlað fyrir börn  sem eru óvön/óörugg og  vilja auka öryggi sitt á hestbaki og bæta/læra stjórnun fararskjótans. Gert er ráð fyrir 5 skiptum og...

Fundur 5. apríl vegna Löngufjöruferðar í júní.

Dreyrafélagar: FERÐAR-FUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl kl.20 í félagsheimilinu vegna fjölskylduferðar hestamannafélagsins á Löngufjörur 9.-11.júní. Kostnaður er um Kr. 10.000 fyrir mann og hest (gisting á Snorrastöðum og girðingargjald) Kynningarfundur var...

Daníel Jónsson aftur með námskeið – 8. apríl n.k.

Daníel Jónsson mun koma aftur og halda námskeið í reiðhöllinni á Litlu Fellsöxl  laugardaginn  8. apríl n.k. Þau sem voru á námskeiðinu fyrir  2 vikum hafa forgang en annars eru ALLIR velkomnir sem hafa áhuga á að bæta gæðinginn sinn.  Takmarkaður fjöldi kemst að....

Dreyrafélagar gerðu sér glaðan dag.

Laugardaginn 11. mars s.l héldu Dreyrafélagar  sína árlegu Góugleði í Æðarodda. Mynd: Riðið á móti sól á grænu ljósi á Stillholtinu Í tilfefni dagsins og til að sýna sig og sjá aðra brugðu nokkrir félagar sér í kaupsstaðinn til hátíðarbrigða. Áhugaljósmyndarinn...

Dreyrakrakkar á námskeiði í Skáney, Reykholtsdal

Í síðustu viku hófu 6 krakkar  úr Dreyra,  á aldrinum 12 til 14 ára,  nám í knapamerki I. Námskeiðið tekur 10 skipti  og er haldið  í frábærri aðstöðu í Skáney í Reykholtsdal og er bæði bóklegt og verklegt.  Reiðkennarar eru ábúendur á Skáney, þau Randy Holaker og...

Reiðnámskeið 18. mars með Daníel Jónssyni.

Hinn landsþekkti  knapi, Daníel Jónsson verður með reiðnámskeið í reiðhöllinni á Litlu-Fellsöxl laugardaginn 18. mars n.k. Námskeiðið hentar þeim vel sem  að stefna á gæðingakeppni og sýningu kynbótahrossa, og lika fyrir alla áhugasama sem vilja bæta sig og hestinn...