Ríkharður Jónsson, fyrrverandi formaður ÍA látinn

Ríkharður Jónsson, fyrrverandi formaður ÍA látinn

Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson, einn þekktasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar,  lést í gærkvöldi, 14. febrúar 2017. Ríkharður var fæddur 12. nóvember árið 1929. Ríkharður áttt einstakan knattspyrnuferil og hampaði m.a. sex Íslandsmeistaratitlum og var...
Ókeypis ráðgjöf í íþróttasálfræði

Ókeypis ráðgjöf í íþróttasálfræði

Iðkendum, þjálfurum, foreldrum/forráðarmönnum og stjórnarmönnum innan aðildarfélaga ÍA stendur nú til boða að nýta sér ráðgjöf á sviði íþróttasálfræði að kostnaðarlausu. Um er að ræða tímabundið verkefni sem styrkt er af Akraneskaupstað og ÍA. Hvað er í boði? Boðið...

Frábært tækifæri fyrir áhugasama

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16. júní-1.júlí n.k. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið...

Bæklingur um íþróttir og átröskun

Út er kominn bæklingur á vegum ÍSÍ um íþróttir og átröskun en um er að ræða endurnýjun á bæklingi sem gefinn var út af ÍSÍ árið 1999.  Höfundur bæklingsins er Petra Lind Sigurðardóttir sálfræðingur. Hægt er að nálgast bæklinginn á heimasíðu ÍSÍ á slóðunum...
Frjálsar íþróttir á Skaganum

Frjálsar íþróttir á Skaganum

Skagafréttir litu við á frjálsíþróttaæfingu í Akraneshöllinni en UMF Skipaskagi hefur verið að koma af stað æfigum undir stjórn Ómars Ólafssonar. Mikið fjör í frjálsum í Akraneshöllinni...

Lífshlaupið verður ræst í tíunda sinn í dag, miðvikudaginn 1. febrúar. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, við vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. Lífshlaupið – landskeppni í hreyfingu...