Íbúar á Akranesi fá fjölnota poka að gjöf

Íbúar á Akranesi fá fjölnota poka að gjöf

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness hafa í sameiningu látið framleiða fjölnota poka til þess að gefa íbúum á Akranesi. Fjölnota pokarnir sem um ræðir eru gulir að lit og merktir með skjaldarmerki Akraneskaupstaðar og merki ÍA ásamt gildum þeirra. Fyrstu...
Myndarlegur stuðningur Skagans og Þorgeirs & Ellerts til ÍA

Myndarlegur stuðningur Skagans og Þorgeirs & Ellerts til ÍA

Fyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir & Ellert hf. og 3X Technology ehf. hafa fyrir hönd starfsmanna sinna ákveðið að stuðla að bættum gæðum og faglegri vinnu við barna- og unglingastarf íþróttahreyfinga í heimabyggð. Stuðningurinn er veittur í nafni starfsmanna...

Styrkir vegna íþróttamála

Akraneskaupstaður veitir árlega styrki vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir árið 2018 og er umsóknarfrestur til og með 17. desember nk. Aðildarfélög ÍA eru hvött til að nýta sér þessa styrki en sótt er um á vef...
Jákvæð samskipti við börn og unglinga á íþróttaæfingum

Jákvæð samskipti við börn og unglinga á íþróttaæfingum

Mánudaginn 20. nóvember kl. 20:00 verður erindi fyrir þjálfara allra aðildarfélaga ÍA. Pálmar Ragnarsson fjallar um aðferðir í jákvæðum samskiptum við börn og unglinga á íþróttaæfingum sem vakið hafa mikla athygli. Lögð er áhersla á góðar móttökur, að öll börn upplifi...
Flott mæting á fyrirlestur Vöndu

Flott mæting á fyrirlestur Vöndu

Þriðjudaginn 31. október mættu um 120 manns til að hlusta á erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur um hvernig í íþróttafólkið okkar geti bætt árangur sinn í íþróttum með notkun sálrænna aðferða. Hún kom einnig inn á mikilvægi jákvæðra leiðtoga, bæði í íþróttum en einnig tengt...

Láttu sjá þig!

Nú í skammdeginu er mikilvægt að gangandi, hjólandi og hlaupandi vegfarendur séu vel sjáanlegir í umferðinni. Það er hægt að gera á ýmsan hátt, einfaldast er að bera endurskinsmerki og eru foreldarar hvattir til að skoða fatnað barna sinna og athuga hvort endurskin...