Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustfjarnám 2017 – 1. og 2. stig

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið...

Unglingalandsmótið er líka fyrir Skagamenn!

Að venju fer Unglingalandsmót UMFÍ fram um verslunarmannahelgina, að þessu sinni á Egilsstöðum.  Mótið hefst föstudaginn 4. ágúst og lýkur um miðnætti sunnudaginn 6. ágúst. Þó er sú undantekning að keppni í golfi fer fram á fimmtudeginum 3. ágúst. Í ár eru 23...
Frábær þátttaka í Álmanninum

Frábær þátttaka í Álmanninum

Það var frábær þátttaka í Álmanninum 2017. Fimm lið, 8 konur og 18 karlar hófu keppni við góðar aðstæður á Akranesi þann 28. júní sl.. Í liðakeppninni var það liðið Swagatron sem sigraði eftir milkinn endasprett í sjónum. Sóllrún Sigþórsdóttir varði titil sinn frá...
Álmaðurinn 2017 – Jónsmessuviðburður ÍA

Álmaðurinn 2017 – Jónsmessuviðburður ÍA

Í samstarfi við Sjóbaðsfélag Akraness og Björgunarfélag Akraness erum við að skipuleggja Þríþrautina Álmanninn á Akranesi.  Mun viðburðurinn jafnframt verða Jónsmessuviðburðurinn okkar hjá ÍA að þessu sinni. Álmaðurinn á Akranesi er skemmtileg þríþrautarkeppni...
Góð stemning í Kvennahlaupinu á Akranesi

Góð stemning í Kvennahlaupinu á Akranesi

Tæplega 200 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Akranesi í gær, þann 18. júní. Viðburðurinn á Akranesi var skipulagður af ÍA og fékk Íþróttabandalagið til liðs við sig öflugan hóp iðkenda og foreldra úr 3. og 4. flokki kvenna í knattspyrnu. Helga...