Íslandsmeistari öldunga í keilu

Íslandsmeistari öldunga í keilu

Guðmundur Sigurðsson varð um helgina Íslandsmeistari öldunga í keilu. Keppnin stóð yfir 2 helgar í röð og náði Gummi að halda sér í forystu allan tímann. Alls voru spilaðir 12 leikir á 4 keppnisdögum og lokadaginn voru úrslitin spiluð strax á eftir keppni. Næst á...
Einar Örn sigursæll í kraftlyftingum

Einar Örn sigursæll í kraftlyftingum

Skagamaðurinn Einar Örn Guðnason (AKR) var sigursæll á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem fram fór í World Class Kringlunni. Einar Örn keppti í 105 kg flokki, þar sem hann bætti Íslandsmetin í klassískri hnébeygju, bekkpressu og...
Góður árangur hjá karatekrökkum

Góður árangur hjá karatekrökkum

Þriðja mótið í BUSHIDO mótaröð vetrarins var haldið í Íþróttahúsi Mosfellsbæjar UMFA Afturelding laugardaginn 25.mars. Mótaröðin er fyrir keppendur 12-17 ára. Fimm keppendur frá Karatefélagi Akraness tóku þátt í mótinu og stóðu sig öll vel. Kristrún Bára Guðjónsdóttir...

„Að stjórna íþróttafélagi – Ekkert mál?“

Uppselt er á ráðstefnuna Að stjórna íþróttafélagi – ekkert mál? sem fram fer í Öskju á morgun föstudaginn 24. mars í samstarfi ÍSÍ og HÍ. Ráðstefnan verður tekin upp en einnig mun verða sýnt beint frá henni og er tengillinn...

Fimleikahús verður reist við Vesturgötu

Meirihluti fulltrúa bæjarráðs Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. mars síðastliðinn að fimleikahús verði reist við Íþróttahúsið á Vesturgötu og vísuðu ákvörðun ráðsins til samþykktar í bæjarstjórn. Fyrir lágu umsagnir skóla- og frístundaráðs og...
Aðalfundur Sundfélags Akraness 2017

Aðalfundur Sundfélags Akraness 2017

Aðalfundur Sundfélags Akraness árið 2017 var haldinn í Hátíðasalnum að Jaðarsbökkum í kvöld, miðvikudaginn 15. mars kl. 19:30. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins en mæting á fundinn var góð. Fundarstjórn var í höndum Karitasar Jónsdóttur...