Aðildarfélög ÍA ætla að plokka og flokka

Í tilefni af degi umhverfisins þann 25. apríl ætla aðildafélög Íþróttabandalags Akraness í samvinnu við Akraneskaupstað að tína upp rusl á völdum svæðum og vilja með því sýna umhverfisábyrgð og hvetja aðra til þess að taka þátt í nýjum heilsusamlegum og umhverfisvænum...
74. ársþingi ÍA lokið

74. ársþingi ÍA lokið

Fimmtudaginn 12. apríl var 74. ársþing ÍA haldið í hátíðarsal á Jaðarsbökkum. Góð mæting var á ársþingið og sköpuðust góðar umræður um stöðu íþrótta á Akranesi og framtíðarsýn.   Sigurður Elvar Þórólfsson var kjörinn þingforseti og stýrði hann ársþinginu af...

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður veitir 15 milljónir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi á árinu 2018. Markmiðið er að styðja virk íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu íþrótta-, félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga....

74. ársþing ÍA, fimmtudaginn 12. apríl

74. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 12. apríl nk. kl. 20:00  í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum. Fyrir þinginu liggur eftirfarandi dagskrá Þingsetning, kosning þingforseta og þingritara Kosning kjörbréfanefndar og kjörbréf lögð fram Niðurstaða kjörbréfanefndar...
ÍA styrkir ÍA TV með myndarlegum hætti

ÍA styrkir ÍA TV með myndarlegum hætti

Í dag skrifaði ÍA undir samning við ÍA TV, sem er sjálfboðaliðateymi sem sér um beinar útsendingar frá viðburðum á vegum aðildarfélaga ÍA. Í samningnum felst að ÍA leggur til eina milljón króna til búnaðarkaupa og ÍA TV skuldbindur sig m.a. til þess að sinna beinum...

Ókeypis markþjálfun fyrir iðkendur ÍA

Iðkendum, þjálfurum og starfsmönnum, innan aðildarfélaga ÍA stendur nú til boða að nýta sér markþjálfun. Um er að ræða tímabundið verkefni sem er styrkt af Akraneskaupstað og ÍA. Boðið verður uppá: -Einstaklingssamtöl: sem sniðin eru að hverjum og einum einstaklingi....