Umgmennafélagið Skipaskagi

Skráningum á Landsmót 50+ lýkur um helgina !

Skagamenn og nærsveitungar,verið dugleg að skrá ykkur á landsmótið 50+ í Mosfellsbæ sem er helgina 8-10 júní næstkomandi. Lítið er um skráningar í knattspyrnu og væri ekki úr vegi fyrir okkar góðu kempur að draga fram skóna og skella í lið. USK hvetur alla til að vera...

read more

Skráning hafin á Landsmót 50+

Helgina 8. - 10. júní verður haldið 2. Landsmót UMFÍ 50 + í Mosfellsbæ. Allir geta tekið þátt í mótinu óháð félagi. Mótið er íþrótta - og heilsuhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða frítt á fyrirlestrar, kynningar á...

read more

Aðalfundur Skipaskaga 2012

Aðalfundur UMF Skipaskaga verður haldinn í Sal ÍA þriðjudaginn 27 mars kl 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Foreldrar,iðkendur og velunnarar hvattir til að mæta.

read more

Gleðilegt nýtt ár

UMF Skipaskagi óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðiríks árs og farsældar á nýju ári. Þökkum sérstaklega góðar óskir á 50 ára afmælinu. Hlökkkm til að sjá ykkur á æfingum og mótum árið 2012. Íslandi allt !

read more

Ný stjórn UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var endurkjörin formaður UMFÍ til næstu tveggja ára á 47. Sambandsþingi UMFÍ sem lauk á Akureyri í gærkvöldi. Sex einstaklingar voru kosnir í stjórn. Nýir inn í aðalstjórn UMFÍ eru Stefán Skafti Steinólfsson, Ungmennafélaginu Skipaskaga,...

read more

Sambandsþing UMFÍ

47 sambandsþing UMFÍ verður haldið í menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina. Samtals eiga 135 fulltrúar rétt til setu á þinginu frá 18 héraðssamböndum og 10 félögum með beina aðild líkt og okkur hjá USK. Forseti Íslands,Ólafur Ragnar Grímsson mun ávarpa þingið....

read more