ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Unglingalandsmót á Selfossi 2012

Unglingalandsmót á Selfossi 2012

10/07/12

#2D2D33

Opið er fyrir skráningar á 15 unglingalandsmót UMFÍ sem verður haldið á Selfossi 3-5 ágúst n.k. Glæsileg aðstaða er á Selfossi og m.a. verður tekið í notkun nýtt og glæsilegt tjaldstæði. Keppnissvæðið er í hjarta bæjarins og stutt á milli svæða,tilvalið er að taka hjólið með sér. Keppnisgreinar verða eftirfarandi: Knattspyrna,körfubolti,frjálsar íþróttir,fimleikar,dans,motokross,hestaíþróttir,skák,golf,glíma,íþróttir fatlaðra,taekvondo og starfsíþróttir.

Edit Content
Edit Content
Edit Content