Keilufélag Akraness
Skráning í keilu í Nóra
Nú er hægt að skrá í keilu í Nóra. Æfingatíma er hægt að sjá hér Nýir iðkendur eru hvattið til að koma og prufa þessa skemmtilegu íþrótt.
Íslandsmeistari öldunga í keilu
Guðmundur Sigurðsson varð um helgina Íslandsmeistari öldunga í keilu. Keppnin stóð yfir 2 helgar í röð og náði Gummi að halda sér í forystu allan tímann. Alls voru spilaðir 12 leikir á 4 keppnisdögum og lokadaginn voru úrslitin spiluð strax á eftir keppni. Næst á...
Matthías sett fjögur Íslandsmet
Þessa dagana fer fram Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í Egilshöll. Fjögur íslandsmet voru sett í mótinu í dag. Matthías Leó Sigurðsson ÍA spilaði 4 leiki í dag og setti íslandsmet í einum, tveimur, þremur og fjórum leikjum. Leikir Matthíasar í dag...
Íslandsmót unglinga í keilu
Íslandsmót unglinga fór fram helgina 4. og 5. mars og mættu til leiks 37 ungmenni frá 4 félögum: ÍR, KFR, KFA og Þór. Það er skemmst frá því að segja að árangur Skagamanna var frábær og varð Arnar Daði Sigurðsson tvöfaldur Íslandsmeistari, í öðrum flokki og opnum...
ÍA meistarar meistaranna í keilu
Meistarakeppni KLÍ fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll miðvikudaginn 11. september sl. Þar gerðu Skagamenn sér lítið fyrir og sigruðu bikarmeistara ÍR-KLS. Lið ÍA skipuðu þeir Sigurður Þorsteinn Guðmundsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson, Aron Fannar Benteinsson og Skúli...
ÍA Íslandsmeistarar félaga í keilu
Fjórða og síðasta umferð Íslandsmóts félaga fór fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð í kvöld, fimmtudaginn 2. maí. Eftir hörkuspennandi keppni til 7. og síðasta leiks var það ÍA sem stóð uppi sem sigurvegari í keppninni og tryggði sér titilinn Íslandsmeistari félaga í opnum...