ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íslandsmeistari öldunga í keilu

Íslandsmeistari öldunga í keilu

27/03/17

1-saeti

Guðmundur Sigurðsson varð um helgina Íslandsmeistari öldunga í keilu. Keppnin stóð yfir 2 helgar í röð og náði Gummi að halda sér í forystu allan tímann. Alls voru spilaðir 12 leikir á 4 keppnisdögum og lokadaginn voru úrslitin spiluð strax á eftir keppni. Næst á dagskrá hjá Gummar er svo Evrópumót öldunga sem haldið verður í Dublin, Írlandi, í lok júní á þessu ári.

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content