HVAÐ ER Í BOÐI

VALMYND

Keila

Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar....

28/12/2023

Íþróttamaður Akraness 2024 Tilnefningar (1)

Skráning í keilu í Nóra

Nú er hægt að skrá í keilu í Nóra. Æfingatíma er hægt að sjá hér  Nýir iðkendur eru hvattið til að koma og prufa þessa skemmtilegu íþrótt.

25/09/2018

bowling-pins

Íslandsmeistari öldunga í keilu

Guðmundur Sigurðsson varð um helgina Íslandsmeistari öldunga í keilu. Keppnin stóð yfir 2 helgar í röð og náði Gummi að halda sér í forystu allan tímann. Alls voru spilaðir 12 leikir á 4 keppnisdögum og lokadaginn voru úrslitin spiluð strax á eftir keppni. Næst á dagskrá hjá Gummar er svo Evrópumót öldunga sem haldið verður...

27/03/2017

1-saeti

Matthías sett fjögur Íslandsmet

Þessa dagana fer fram Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í Egilshöll. Fjögur íslandsmet voru sett í mótinu í dag.  Matthías Leó Sigurðsson ÍA spilaði 4 leiki í dag og setti íslandsmet í einum, tveimur, þremur og fjórum leikjum.   Leikir Matthíasar í dag voru  132, 196, 142 og 136.  Íslandsmetin eru sett í 5. flokki en...

13/03/2017

mMatthías Leó

Íslandsmót unglinga í keilu

Íslandsmót unglinga fór fram helgina 4. og 5. mars og mættu til leiks 37 ungmenni frá 4 félögum: ÍR, KFR, KFA og Þór. Það er skemmst frá því að segja að árangur Skagamanna var frábær og varð Arnar Daði Sigurðsson tvöfaldur Íslandsmeistari, í öðrum flokki og opnum flokki, Róbert Leó Gíslason varð Íslandsmeistari í 4.flokki pilta,...

08/03/2017

1

ÍA meistarar meistaranna í keilu

Meistarakeppni KLÍ fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll miðvikudaginn 11. september sl. Þar gerðu Skagamenn sér lítið fyrir og sigruðu bikarmeistara ÍR-KLS. Lið ÍA skipuðu þeir Sigurður Þorsteinn Guðmundsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson, Aron Fannar Benteinsson og Skúli Freyr Sigurðsson. Skúli Freyr Spilaði best hann spilaði 667 í þremur leikjum og átti einnig hæsta einstakan leik 259...

13/09/2013

#2D2D33

ÍA Íslandsmeistarar félaga í keilu

Fjórða og síðasta umferð Íslandsmóts félaga fór fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð í kvöld, fimmtudaginn 2. maí. Eftir hörkuspennandi keppni til 7. og síðasta leiks var það ÍA sem stóð uppi sem sigurvegari í keppninni og tryggði sér titilinn Íslandsmeistari félaga í opnum flokki árið 2013. Flestum að óvörum þá voru það kvennaliðin sem voru öruggar...

03/05/2013

#2D2D33

Jólamót Keilufélags Akraness

Jólamót Keilufélags Akraness 2012 var haldið 29.des. í Keilusal Akraness. Alls kepptu 27 manns og lögðu nokkrir það á sig að koma úr Reykjavík þrátt fyrir vonsku veður. Keppt var með og án forgjafar og voru veitt verðlaun fyrir hæsta leik með og án forgjafar, hæstu seríu með og án forgjafar og flestar fellur í...

01/01/2013

#2D2D33
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content