ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Kári / knattspyrna

Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar....

28/12/2023

Íþróttamaður Akraness 2024 Tilnefningar (1)

Úrslit í jólahappdrætti Kára

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Kára. Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju með sína vinninga og þökkum öllum þeim sem styrktu okkur með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn. Hér eru vinningstölurnar: 1. 857 2. 103 3. 1274 4. 1012 5. 5 6. 1174 7. 192 8. 330 9. 9 10. 1355 11. 334 12. 944 13....

06/01/2016

Knattspyrnufélagið_Kári

Happdrætti Kára – dregið verður 5.janúar

Við viljum vekja athygli á því að dregið verður í Jólahappdrætti Kára þann 5.janúar en ekki 30.desember eins og áætlað var.Það er því nægur tími til að tryggja sér miða í þessu veglega happdrætti þar sem heildarverðmæti vinninga fer yfir 1 milljón!Hægt er að kaupa miða rafrænt með því að senda pöntun á kari.akranes@gmail.com eða...

29/12/2015

#2D2D33

Úrslit í happdrætti Kára 2014

Úrslit í happdrætti Kára 2014.Dregið var í dag hjá sýslumanninum á Akranesi.Niðurstöður voru eftirfarandi:1. 4872. 8953. 9004. 6865. 156. 10507. 3108. 4099. 15510. 31511. 46812. 71113. 96414. 111315. 14616. 35117. 65018. 72719. 102520. 9821. 41022. 115023. 73224. 12325. 27126. 114027. 46728. 4329. 53630. 101331. 70532. 113133. 31434. 116335. 2636. 67937. 74338. 5339. 11040. 59441. 108842....

23/10/2014

#2D2D33

Kári – KH í úrslitakeppni 4.deildar

Úrslitakeppni 4.deildar.Mjög mikilvægir leikir eru framundan hjá Kára í úrslitakeppni 4.deildar þar sem liðið berst ásamt 7 öðrum liðum um að komast upp í 3.deild á næsta ári. Fyrsti leikur liðsins fer fram á Akranesi laugardaginn 30.ágúst klukkan 18:00. Frábært væri að fá sem flesta á völlinn til að styðja við bakið á liðinu á...

28/08/2014

#2D2D33

Álftanes – Kári: 1-1

Það var sannkallaður toppslagur sem fór fram á Álftanesi miðvikudaginn 23.júlí, en þá áttust við topplið Kára gegn Álftanes sem hafa fylgt Káramönnum eins og skugginn í allt sumar. Káramenn á toppnum með 22 stig en Álftanes í öðru sæti með 17 stig og einn leik til góða. Staðan á leikmannahóp Káramann fyrir leikinn var...

29/07/2014

#2D2D33

Snæfell – Kári: 0-4

Létt síðbúin umfjöllunSnæfell – KáriKáramenn mættu með lið sitt í Stykkishólm þann 16.júlí síðastliðinn.Fyrir leik voru Káramenn á toppnum með 19 stig á meðan Snæfell voru nálægt miðju með 8 stig.Káramenn sem hafa farið nokkuð létt með lið Snæfells undanfarin ár fóru inn í leikinn af fullum huga enda hefur Snæfell styrkst mikið undanfarið og...

29/07/2014

#2D2D33

Lumman – Kári: 0-3

Létt síðbúin umfjöllunLumman – KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman hafði þó náð hörkuleik gegn Hvíta Riddaranum nokkrum dögum fyrr og tapað naumlega 4-5,...

29/07/2014

#2D2D33
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content