27 sundmenn frá sundfélagi Akranes tóku þátt í IRB móti helgina 12.-14. maí.
27 sundmenn frá sundfélagi Akranes tóku þátt í IRB móti helgina 12.-14. maí. Ungu krakkarnir okkar voru í meirihluta á mótinu og sýndu þau vel að veturinn hefur verið vel nýttur á æfingum, þau bættu sig mikið í sundinu og voru okkur til mikilla sóma á bakkanum. Yfir helgina þá bættu þau sig samtals 118 […]
Vilt þú vera með og þróa sundið á Skaganum?
Sundfélag Akraness auglýsir eftir tveimur sundþjálfurum til starfa fyrir félagið. Annar yrði í 80-100% starfi fyrir yngri hópa félagsins en hinn í minna starfshlutfalli og tæki að sér einstök verkefni eða hópa fyrir félagið. Starfslýsing fyrir þjálfara í 80-100% starfi er m.a. – Þjálfun og skipulagning æfinga – Umsjón með yngri hópum félagsins i samvinnu […]
Íslandsmeistaramótið 2017, Ágúst Júlíusson Íslandsmeistari
Íslandsmeistaramót 2017 Heim úr Laugardalnum tókum við með okkur einn íslandsmeistara, Ágúst Júlíusson en hann varð um helgina íslandsmeistari eftir frábært 100m flugsund og bætti einnig í sama sundi Akranesmet sitt frá því 2012 á tímanum 55.96. Við tókum líka með okkur heim þrjú silfur og eitt brons. Spennan í lauginni og keppnin á milli […]
27 sundmenn frá IA stungu sér í laugina á Fjölnismóti
27 sundmenn frá IA stungu sér í laugina á Fjölnismóti um helgina og enn og aftur stóðu krakkarnir sig frábærlega. Samtals voru settar 94 nýjar bætingar og fjórir sundmenn bættu sig í öllum sínum greinum yfir helgina en það voru þau Erlend Magnùsson, Erna Þórarinsdóttir, Arna Karen Gísladóttir og Kristín Ólína Guðbjartsdóttir. Allir sundmennirnir sýndu […]
Aðalfundur Sundfélags Akraness 15. mars kl. 19:30.
Aðalfundur Sundfélags Akraness verður haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum þann 15. mars kl. 19:30. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Framlagning reikninga Kosning stjórnarmanna Önnur mál Við hvetjum alla foreldra/forráðamenn sem og velunnara félagsins til að mæta Stjórn SA
Nýtt Akranesmet og góðar bætingar á Gullmóti KR um helgina.
36 sundmenn frá IA tóku þátt í Gullmóti KR sem haldið var um helgina í 50m laug í Laugardalnum. Sundmennirnir okkar voru á aldrinum 11 – 20 ára. Kristján Magnússon var einn af þeim sem bætti sig mikið um helgina og setti nýtt Akranesmet í 100m flugsundi í flokki 12 ára og yngri á tímanum […]
Speedo mót IRB í Keflavík
Laugardaginn 4. febrúar fór fram speedo mót IRB í Keflavík sem er mót fyrir 12 ára og yngri. SA krakkarnir stóðu sig frábærlega. Við vorum með 9 keppendur og gerðar voru 27 bætingar hjá þeim, þessir flottu sundmenn eru þau : Adam, Almar Sindri, Magnús Ingi, Aldís Thea, Freyja Hrönn, Kristín Ólina, Ingibjörg Svava , […]
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga 2017.
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga 2017. http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/ Börn fædd 2010 : Kópar, verð 25.000, tímabil er janúar – maí 2017 Þjálfari Guðrún Carstensdóttir. Tveir hópar eru í boði fyrir þennan aldursflokk : Kópar „blandað“ ( einnig í boði fyrir krakka í Grundaskóla en þá án þess að þau fái fylgd úr skólanum […]
Skráning er hafin í sundskólann.
Skráning er hafin í sundskólann. Skráning fyrir börn fædd 2011-2015, vinsamlega sendið tölvupóst á hildurkaren@sundfelag.com Svona verða hóparnir hjá okkur: Miðvikudagar, námskeið hefst 11. janúar, verð 12.000 15:45 – 16:30 börn fædd 2012, kennari: Guðrún Carstensd 16:30 – 17:15 börn fædd 2011, kennari: Guðrún Carstensd 17:15 – 18:00 börn fædd 2012, kennari: Hlín 18:00 – 18:45 […]