Unnur Ýr semur áfram við félagið
Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur samið á ný við Knattspyrnufélag ÍA og mun leika með meistaraflokki í 1. deildinni sumarið 2018.
Úrslit í leikjum helgarinnar
Eins og við sögðum frá fyrir helgina léku báðir meistaraflokkarnir sína fyrstu leiki í undirbúningi fyrir nýtt tímabil. Meistaraflokkur karla
Og meira um fótbolta í Höllinni…
Eins og við höfum áður sagt frá eru stelpurnar okkar í meistaraflokknum á leið í Kópavoginn í dag og meistaraflokksstrákarnir
Fyrsti æfingaleikurinn hjá mfl. kvenna
Stelpurnar okkar í meistaraflokknum leika sinn fyrsta æfingaleik fyrir nýtt tímabil á laugardaginn, kl. 11:45. Leikið verður gegn Breiðabliki í
Bergdís Fanney valin á U19 landsliðsæfingar
Helgina 24.-26. nóvember næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 ára landslið kvenna. Frá ÍA hefur Bergdís Fanney Einarsdóttir verið valin
Sigrún Eva á landsliðsæfingar
Helgina 10.-12. nóvember næstkomandi fara fram landsliðsæfingar U16 ára kvenna. Frá ÍA hefur Sigrún Eva Sigurðardóttir verið valin til þátttöku
Árgangamót, matur og skemmtun 11. nóvember
Undirbúningur fyrir Árgangamótið 2017 er í fullum gangi , en 11. nóvember ætlum við að mála bæinn gulan! Krýndir verða
Landsliðsæfingar hjá U19 kvenna
Helgina 3. -5. nóvember næstkomandi fara fram landsliðsæfingar hjá U19 ára landsliði kvenna. Frá ÍA hefur Bergdís Fanney Einarsdóttir verið
Sigrún spilaði sinn fyrsta landsleik í dag
Sigrún Eva Sigurðardóttir spilaði sinn fyrsta leik með landsliðinu U-17 U17 ára lið kvenna lék í dag annan leik sinn
Uppskeruhátíð KFÍA 2017
Laugardagskvöldið 30. september fór fram uppskeruhátíð meistaraflokkanna og 2. flokks karla og kvenna ásamt þjálfurum, stjórnarfólki og öðrum gestum. Dagskráin