Hópur unglinga frá GL á Spáni
Síðastliðinn mánudagsmorgun 4. apríl hélt hópur unglinga sem æfa golf hjá GL til Spánar í æfingaferð. Golfvöllurinn sem heimsóttur er í þetta skiptið heitir Nuevo Portil á suður Spáni og er um að ræða glæsilegan 18 holu skógarvöll þar sem allir geta notið sín. Við golfvöllinn er hótel sem unglingarnir gista á og aðstaðan öll […]
Vinnudagur 6. apríl 2016
Vorið er á næsta leyti og völlurinn okkar mun opna við fyrsta tækifæri þegar aðstæður leyfa. Að venju er ætlunin að hafa vinnudaga til að koma vellinum í það ástand sem nauðsynlegt er. Fyrsti vinnudagur af þremur verður haldinn á morgun miðvikudag 6. apríl kl. 17 – 19 og er verkefnið að taka þökur af […]
Félagsfundur 24.nóvember – Kynning á skýrslu Tom Mackenzie
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. nóvember n.k. kl. 17:30 í golfskála GL til að kynna fyrir félagsmönnum skýrslu sem stjórn GL fékk Tom Mackenzie golfvallarhönnuð til gera í júlí og ágúst í sumar. Vinna Tom Mackenzie fólst í að gera úttekt á vellinum og koma með tillögur að mögulegum breytingum. Finna má skýrslu Tom Mackenzie […]