Nýtt október fréttabréf frá KAK

Nýtt október fréttabréf frá KAK

Í nýju fréttabréfi frá Karatefélagi Akraness er að finna upplýsingar um vetrarfrí, gráðun og fleira. Smellið á hlekkinn til að lesa bréfið Fréttabréf KAK okt 2018

Haustönnin hjá KAK hefst 29. ágúst 2018

Æfingar hjá Karatefélagi Akraness hefjast miðvikudaginn 29. ágúst samkvæmt stundaskrá. Upplýsingar um æfingatíma er að finna á hér til hliðar á síðunni. Athugið að takmarkað magn er í hverja tíma og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst. Nýjir iðkendur geta komið og...
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi

Helgina 6.-7. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi. Þetta er fjölmennasta barnamót Karatesambandsins og er það haldið í fyrsta skiptið á Akranesi. Það var góð þátttaka og árangur hjá Karatefélagi Akraness á mótinu.  Kristrún Bára...
Góður árangur hjá karatekrökkum

Góður árangur hjá karatekrökkum

Þriðja mótið í BUSHIDO mótaröð vetrarins var haldið í Íþróttahúsi Mosfellsbæjar UMFA Afturelding laugardaginn 25.mars. Mótaröðin er fyrir keppendur 12-17 ára. Fimm keppendur frá Karatefélagi Akraness tóku þátt í mótinu og stóðu sig öll vel. Kristrún Bára Guðjónsdóttir...

Hauststarfið hafið

Æfingatafla Karateskólinn byrjendur börn Miðvikudögur kl. 15:00—15:50 Kennari: Villi Fimmtudögum kl. 16:00—16:50 Kennari: Eiður og Amalía Framhaldshópur barna Miðvikudögum kl. 15:50 —16:40 Föstudögum kl. 15:00—15:50 Meistaraflokkur barna og fullorðinna Mánudögum kl....
Mörg verðlaun á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata

Mörg verðlaun á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram laugardaginn 20. febrúar í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeild Breiðabliks. Alls kepptu sex unglingar frá karatefélagi Akraness á mótinu og stóðu þau sig vel. Kristinn Benedikt Hannesson, Kristrún Bára Guðjónsdóttir og...