Aðalfundur HAK miðvikudaginn 18.mars

Hnefaleikafélag Akraness mun halda aðalfund í aðstöðu sinni í íþróttahúsinu við Vesturgötu miðvikudaginn 18.mars nk. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta ! Bestu kveðjur, F.h stjórnar hnefaleikafélags Akraness Örnólfur Stefán Þorleifsson

Æfingar á haustönn 2014

Við ætlum að hefja æfingarnar mánudaginn 25.ágúst samkvæmt nýrri stundatöflu. Hana og allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar http://ia.is/vefiradildarfelog/hnefaleikar/

Aðalfundur

Aðalfundur Hnefaleikafélag Akraness verður haldinn fimmtudaginn 27.mars n.k að Vesturgötu 161 kl.20:30. Öllum þeim sem teljast meðlimir í HAK er velkomið að mæta og sitja fundinn. Meðlimir eru þeir sem hafa greitt æfingagjöld fyrir önnina. Einnig meiga foreldrar yngri iðkenda mæta.

Tilboð!

Tilboð á æfingagjöldum í Fitnessbox og Jálka, 1 mánuður á 5.000 kr. Tilboðið gildir til 15.janúar!

Æfingar að hefjast eftir jólafrí

Hnefaleikafélag Akraness hefur æfingar eftir jólafrí mánudaginn 6.janúar nk. Endilega kíktu á æfingu og brenndu jólasteikinni ! Allar nánari upplýsingar og stundatöflu finnur þú hér á heimasíðu okkar.

Æfingabúðir HAK 5 og 6 október 2013.

Jæja, þá er komið að fyrstu æfingabúðum vetrarins. Þær verða haldnar í Ölveri helgina 5 – 6 okt (næstu helgi). Allir félagsmenn velkominr að mæta, við leggjum af stað frá íþróttahúsinu við Vesturgötu kl.09:00 á laugardags morguninn og verðum fram á seinnipart sunnudags. Það sem er gott að hafa með sér: Föt fyrir a.m.k 4 […]

Vetrarstarfið að hefjast

Hnefaleikafélag Akraness mun hefja æfingar mánudaginn 19.ágúst. Í boði verða ýmis námskeið á mismunandi tímum. Endilega mætið og prufið því fyrsta æfingin er frí.

Aðalfundur hjá Hnefaleikafélag Akraness 24.mars

Aðalfundurinn verður haldinn sunnudaginn 24.mars í íþróttahúsinu við Vesturgötu kl.14:00. Allir félagsmenn og foreldrar yngri iðkenda velkomnir að mæta. Heitt á könnunni. kv.Stjórnin

Hnefaleikamót 8. febrúar á Vesturgötu

Hnefaleikafélag Akraness hvetur alla til að mæta á Vesturgötu á föstudaginn kl 18.00 og styðja við bakið á strákunum okkar sem mæta sterkum andstæðingum frá Danmörku og frá Grænlandi. Það eru þeir Abdullah Anwar Alshaban, Gísli Kvaran, Hróbjartur Trausti Árnason, Marinó Elí Gíslason Waage, Arnór Már Grímsson, Guðmundur Bjarnir Guðmundsson og Oliver Máni Oliversson sem […]

Hnefaleikamót 8.- 9.feb 2013

Hnefaleikafélag Akraness(HAK) og Hnefaleikafélag Reykjavíkur(HR) / Mjölnir standa fyrir stóru móti í ólympískum hnefaleikum dagana 8. og 9. febrúar næstkomandi. Þetta verður stórviðburður í hnefaleikum á Íslandi þar sem margir af færustu boxurum þjóðarinnar etja kappi við sterka hnefaleikamenn og konur frá bæði Danmörku og Grænlandi. Mótið verður í tveimur hlutum, föstudaginn 8 febrúar mun […]