ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Æfingabúðir HAK 5 og 6 október 2013.

Æfingabúðir HAK 5 og 6 október 2013.

01/10/13

#2D2D33

Jæja, þá er komið að fyrstu æfingabúðum vetrarins. Þær verða haldnar í Ölveri helgina 5 – 6 okt (næstu helgi). Allir félagsmenn velkominr að mæta, við leggjum af stað frá íþróttahúsinu við Vesturgötu kl.09:00 á laugardags morguninn og verðum fram á seinnipart sunnudags.
Það sem er gott að hafa með sér:
Föt fyrir a.m.k 4 æfingar, það verða 4 – 6 æfingar yfir helgina (eftir hentisemi).
Matur fyrir sjálfa/n sig fyrir alla helgina, það er ísskápur á svæðinu.
Félagið splæsir svo í kvöldmáltíð fyrir alla á laugardagskvöldið.
Handklæði, hrein nærföt o.þ.h. Það eru sturtur á staðnum.
Svefnpoki/sæng og koddi, það er nóg af herbergjum og rúmum fyrir alla.

Ferkari upplýsingar í síma 692-3714 – Örnólfur

Edit Content
Edit Content
Edit Content