ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Leikfimi fyrir eldri borgara

Leikfimi fyrir eldri borgara

27/09/21

#2D2D33
Fimleikafélagið býður upp á leikfimi fyrir eldri borgara á þriðjudagsmorgun kl 10-11 í fimleikasalnum okkar í íþróttahúsinu við Vesturgötu.
Námskeiðið er 4 skipti og hefst 5 október.
Áherslur námskeiðsins eru líkamsnudd með frauð rúllum, léttar æfingar og teygjur undir leiðsögn þjálfara.
Hægt að skrá sig á staðnum eða í gegnum tölvupóst thordis@ia.is
Gjald fyrir námskeiðið er 4000 kr.
Á morgun, þriðjudaginn 28 september, verður opin æfing fyrir þá sem vilja prufa – allir velkomnir, þarf ekki að skrá sig!
Sjáumst í salnum
Edit Content
Edit Content
Edit Content