Göngum í Skólann 2022

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett ísextánda sinn 7. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólanndeginum miðvikudaginn 5. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sérvirkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt […]

Fréttabréf UMFÍ

  Skítugasti sprettur ársins í Mosó   UMFÍ stendur fyrir Drulluhlaupi Krónunnar ásamt UMSK og Aftureldingu í fyrsta sinn á laugardag.     „Við hlökkum til að hlaupa af stað inn í skemmtilegasta og drullugasta viðburð ársins og vonumst til að sjá sem flesta,“ segir Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála hjá Krónunni, sem er bakhjarl Drulluhlaups […]

Klifurþjálfari óskast

Klifurfélag ÍA leitar eftir þjálfara fyrir komandi haustönn til að taka þátt í starfi félagsins. Vinnutími samkomulagsatriði.

Parkourþjálfari óskast

Fimleikafélag ÍA Akranesi óskar eftir að ráða inn parkour þjálfara 3-5 daga í viku. Vinnutími er eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf ca. 22-26. ágúst 2022. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á eyrun@ia.is . Hægt er að fá frekari upplýsingar um starfið með því að senda fyrirspurn á yfirþjálfara félagsins, Þórdísi á thordis@ia.is.

Úrtökumót fyrir Landsmót

Úrtökumótið fyrir Landsmót 2022 (sem fer fram á  Hellu í byrjun júlí) var haldið í Borgarnesi 4. og 5. júní. Mótið var haldið sameiginlega með hestamannafélögunum  á Vesturlandi; Dreyra, Borgfirðingi, Glað og Snæfellingi.  Hestamannafélagið Dreyri hefur heimild til að senda 3 fulltrúa í hverjum flokki á Landsmótið. Hér eru niðurstöður mótsins fyrir Dreyrafélaga.: Barnaflokkur Anton […]

100 ára knattspyrnusaga Akraness

Í haust kemur út bókin Knattspyrnubærinn: 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir sagnfræðinginn og Skagamanninn Björn Þór Björnsson. Í bókinni verður saga knattspyrnunnar rakin allt frá því Knattspyrnufélagið Kári, fyrsta knattspyrnufélag Akraness, var stofnað árið 1922 og allt til dagsins í dag. Um er að ræða veglegt rit í stóru broti prýtt fjölda mynda sem tengist […]

Æfingar að nýju og gráðun

Æfingar hófust aftur hjá Karatefélagi Akraness 6. maí. Þjálfarar vilja koma til skila miklu hrósi fyrir frábæra þátttöku í heimaæfingum. Krakkarnir stóðu sig mjög vel. Æfingatímar verða eins og í stundatöflu núna þegar æfingar hefjast aftur. Fyllst hreinlætis er gætt á æfingum, til dæmis þvo krakkarnir hendurnar áður en þau fara inn á æfingu. Karatefélagið […]

Viðburðir og mót á önninni

Framundan á önninni eru mót og æfingabúðir. Ekki er komin föst dagsetning á suma viðburði og verður það auglýst nánar síðar. Til að foreldrar og forráðamenn geti glöggvað sig á dagskránni sem er framundan þá birtum við hér beinagrind að þeim viðburðum sem eru framundan. Birt með fyrirvara um að einhverjar dagsetningar geti riðlast og […]

Foreldra- og aðalfundurfundur KAK

Fimmtudaginn 20. febrúar verður aðalfundur og jafnframt foreldrafundur Karatefélags Akraness í hátíðasal í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Fundurinn hefst klukkan 18:00. Þjálfarar félagsins verða á staðnum. Æskilegt er að sem flestir foreldrar mæti á fundinn, þannig geta foreldrar kynnt sér uppbyggingu félagsins og starf þess. Á síðasta starfsári var starfið eflt mikið, til dæmis með innanfélagsmótum, […]

Kristrún með brons eftir Reykjavíkurleikana

Kristrún Bára Guðjónsdóttir, iðkandi og aðstoðarþjálfari í Karatefélagi Akraness, hreppti bronsverðlaun á Reykjavíkurleikunum (RIG) síðustu helgi í flokki kata junior. Karatefélagið óskar Kristrúni innilega til hamingju með árángurinn! Reykvíkurleikarnir eru haldnir til að auka samkepppnishæfni íslenskra íþróttamanna og draga úr ferðakostnaði þeirra með því að búa til einstakan alþjóðlegan viðburð í Reykjavík sem dregur til […]