Syndum saman

Syndum – Landsátak í sundi, er framhald af Íþróttaviku Evrópu. Markmið Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna þannig við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.Síðustu ár hafa sýnt okkur með óyggjandi hætti að góð heilsa er ómetanleg.Það er margt sem við getum gert til að bæta og viðhalda líkama og […]

Íþróttavika – Hreyfivika

Íþróttavika ÍSÍ undir formerkjum #beactvieiceland er að hefjast. Ýmislegt verður á boðstólnum á Akranesi Hérna má sjá upplýsingar um það

Göngum í Skólann 2022

Nú styttist í að verkefnið Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org) hefjist en það verður sett ísextánda sinn 7. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólanndeginum miðvikudaginn 5. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sérvirkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt […]

Fréttabréf UMFÍ

  Skítugasti sprettur ársins í Mosó   UMFÍ stendur fyrir Drulluhlaupi Krónunnar ásamt UMSK og Aftureldingu í fyrsta sinn á laugardag.     „Við hlökkum til að hlaupa af stað inn í skemmtilegasta og drullugasta viðburð ársins og vonumst til að sjá sem flesta,“ segir Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála hjá Krónunni, sem er bakhjarl Drulluhlaups […]

Klifurþjálfari óskast

Klifurfélag ÍA leitar eftir þjálfara fyrir komandi haustönn til að taka þátt í starfi félagsins. Vinnutími samkomulagsatriði.

Parkourþjálfari óskast

Fimleikafélag ÍA Akranesi óskar eftir að ráða inn parkour þjálfara 3-5 daga í viku. Vinnutími er eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf ca. 22-26. ágúst 2022. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á eyrun@ia.is . Hægt er að fá frekari upplýsingar um starfið með því að senda fyrirspurn á yfirþjálfara félagsins, Þórdísi á thordis@ia.is.

Úrtökumót fyrir Landsmót

Úrtökumótið fyrir Landsmót 2022 (sem fer fram á  Hellu í byrjun júlí) var haldið í Borgarnesi 4. og 5. júní. Mótið var haldið sameiginlega með hestamannafélögunum  á Vesturlandi; Dreyra, Borgfirðingi, Glað og Snæfellingi.  Hestamannafélagið Dreyri hefur heimild til að senda 3 fulltrúa í hverjum flokki á Landsmótið. Hér eru niðurstöður mótsins fyrir Dreyrafélaga.: Barnaflokkur Anton […]