Nýr framkvæmdastjóri FIMÍA

Eyrún Reynisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fimleikafélags Akraness og tók hún formlega til starfa mánudaginn 10 janúar s.l. Eyrún er með BSc gráðu í íþróttafræðum og með MS gráðu í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Eyrún hefur reynslu af þjálfun og markaðsmálum frá sínum fyrri störfum og vel inni í fimleikaíþróttinni. Hún starfað sem markaðs- og mannauðsfulltrúi […]

Nýtt myndband – Íþróttalíf á Akranesi

Árið 2019 fékk Íþróttabandalag Akraness, með fjárstyrk frá Akraneskaupstað, Kristinn Gauta Gunnarsson til að að gera myndbönd með öllum þeim íþróttagreinum sem stundaðar eru í aðildarfélögum ÍA. Myndböndin verða 20 talsins, eitt fyrir hvert 19 aðildarfélaga ÍA og eitt sem er sambland allra aðildarfélaga ÍA og frumsýnt var á í útsendingu IATV frá kjöri Íþróttamanns […]

Íþróttamaður Akraness 2021

Kristín Þóhallsdóttir kraftlyftingakona  var kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2021 Er þetta annað árið í röð sem Kristín er valin. Fékk hún nýjan bikar afhentan Helga Dan bikarinn við þetta tækifæri. Í öðru sæti var Enrique Snær Llorens Sigurðsson sundmaður Í þríðja sæti var Drifa Harðardóttir badmintonkona. Óskum öllum þessum aðilum innilega til hamingju með […]

Tímamót í kjöri íþróttamanns Akraness

Upprunin eru tímamót í kjöri Íþróttamanns Akraness, en nýr verðlaunagripur verður tekinn í notkun og afhentur í fyrsta skipti þegar kjör íþróttamanns Akraness verður tilkynnt 6. janúar n.k.. Þá verður sá gamli lagður til hliðar til varðveislu hjá ÍA. Sá gamli, Friðþjófsbikarinn hefur verið afhentur í alls 30 skipti. Frá árinu 1977 hefur kjörið verið […]

Kjör Íþróttamanns Akraness

Hið árlega kjör Íþróttamanns Akraness hefst á morgun þriðjudag 28.12 og stendur kosning til og með 03.01.2022. Vegna COVID-19 þá er það annað árið í röð sem ekki öll aðildarfélög ÍA geta verið með tilnefningar í þetta kjör Ekki var hægt að halda alla þá viðburði sem áætlaðir voru árið 2021. Úrslit verða kunngerð þann […]

Kristín valin Kraftlyftingakona ársins hjá KRAFT

Kristín Þórhallsdóttir hjá Kraftlyftingafélagi Akraness var valin nú á dögunum Kraftlyftingamaður/kona ársins hjá Kraftlyftingasambandi Íslands. Hún var einnig tilnefnd í kjör íþróttafréttamanna um val á Íþróttamanni ársins og er þar í topp 10. Til hamingju Kristín

Meistarar ÍA

ÍA hefur á stuttum tíma eignast nokkra meistara Þær Drífa Harðardóttur Badminton og Kristín Þórhallsdóttir Kraftlyftingar eru þær nýjustu. Það er stutt síðan Drífa tryggði sér heimsmeistara titla á Spáni eða þann 4. desember sl. Í tvenndarleik ásamt dönskum meðspilara og síðar sama dag í tvíliðaleik þá ásamt Elsu Nielsen. Kristín Þórhallsdóttir tryggði sér evrópumeistaratitil […]

Fimleikafélagið – laust starf

Fimleikafélag Akraness augýsir eftir framkvæmdastjóra í 70% starfshlutfall Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu Auglýsing frá FIMÍA