Haustönn að hefjast
Æfingar byrjar í næstu viku. Sameiginlegur framhaldshópur unglinga og fullorðinna verður kl 17:00 – 18:30 á mán/mið/föst.Æfingar byrjendahópa verða auglýstar síðar.Ath. að krakkar sem voru í byrjendahóp á seinustu önn verða þar áfram.
Æfingar á haustönn 2014
Við ætlum að hefja æfingarnar mánudaginn 25.ágúst samkvæmt nýrri stundatöflu. Hana og allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar http://ia.is/vefiradildarfelog/hnefaleikar/
Opnunartímar
Nú þegar veiðitíminn er rétt handan við hornið verður skotvöllurinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 17:00 og frameftir. Trapvél orðin klár og hentar veiðimönnum einstaklega vel til æfinga fyrir vertíðina. Verðskrá er að finna hér á síðu félagsins.
Bikarmót Vesturlands
Bikarmót Vesturlands fer fram á Miðfossum laugardaginn 16. ágúst og hefst stundvíslega klukkan 10:00. Dagskrá: Forkeppni: Fjórgangur (V2) opinn flokkur, barnafl., unglingafl. og ungmennafl. Fimmgangur (F2) opinn flokkur, ungmennaflokkur Tölt (T3) barnaflokkur, unglingafl., ungmennafl. og opinn flokkur Gæðingaskeið Úrslit: Fjórgangur V2: opinn flokkur, barnafl., unglingafl. og ungmennafl. Fimmgangur F2: opinn flokkur, ungmennaflokkur Tölt barnaflokkur, unglingafl., […]
Snæfell – Kári: 0-4
Létt síðbúin umfjöllunSnæfell – KáriKáramenn mættu með lið sitt í Stykkishólm þann 16.júlí síðastliðinn.Fyrir leik voru Káramenn á toppnum með 19 stig á meðan Snæfell voru nálægt miðju með 8 stig.Káramenn sem hafa farið nokkuð létt með lið Snæfells undanfarin ár fóru inn í leikinn af fullum huga enda hefur Snæfell styrkst mikið undanfarið og […]
Lumman – Kári: 0-3
Létt síðbúin umfjöllunLumman – KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman hafði þó náð hörkuleik gegn Hvíta Riddaranum nokkrum dögum fyrr og tapað naumlega 4-5, […]
Álftanes – Kári: 1-1
Það var sannkallaður toppslagur sem fór fram á Álftanesi miðvikudaginn 23.júlí, en þá áttust við topplið Kára gegn Álftanes sem hafa fylgt Káramönnum eins og skugginn í allt sumar. Káramenn á toppnum með 22 stig en Álftanes í öðru sæti með 17 stig og einn leik til góða. Staðan á leikmannahóp Káramann fyrir leikinn var […]
Góður dagur í körfunni hjá ÍA
Sumarið er ekkimerkilegasti tíminn í íslenska körfuboltaheiminum. En Körfuknattleiksfélag ÍA undirritaði nú í kvöld samning við spilandi þjálfara fyrir komandi tímabil í 1. deildinni.Hinn 28 ára gamli Áskell Jónsson þreytti frumraun sína í þjálfun meistaraflokks á síðustu leiktíð þegar hann stjórnaði liðinu samhliða því að leika með því en Áskell hefur verið lykilmaður hjá ÍA […]
Íslandsmótið í hestaíþróttum 22. -27. júlí.
Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22. – 27. júlí.
Akranes open
Akranes open í skeet fer fram nk. laugardagog hefst keppni kl 10