Umgmennafélagið Skipaskagi

Skráning hafin á Landsmót 50+

Helgina 8. – 10. júní verður haldið 2. Landsmót UMFÍ 50 + í Mosfellsbæ. Allir geta tekið þátt í mótinu óháð félagi. Mótið er íþrótta – og heilsuhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða frítt á fyrirlestrar, kynningar á...

lesa meira

Aðalfundur Skipaskaga 2012

Aðalfundur UMF Skipaskaga verður haldinn í Sal ÍA þriðjudaginn 27 mars kl 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Foreldrar,iðkendur og velunnarar hvattir til að mæta.

lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

UMF Skipaskagi óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðiríks árs og farsældar á nýju ári. Þökkum sérstaklega góðar óskir á 50 ára afmælinu. Hlökkkm til að sjá ykkur á æfingum og mótum árið 2012. Íslandi allt !

lesa meira

Ný stjórn UMFÍ

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var endurkjörin formaður UMFÍ til næstu tveggja ára á 47. Sambandsþingi UMFÍ sem lauk á Akureyri í gærkvöldi. Sex einstaklingar voru kosnir í stjórn. Nýir inn í aðalstjórn UMFÍ eru Stefán Skafti Steinólfsson, Ungmennafélaginu Skipaskaga,...

lesa meira

Sambandsþing UMFÍ

47 sambandsþing UMFÍ verður haldið í menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina. Samtals eiga 135 fulltrúar rétt til setu á þinginu frá 18 héraðssamböndum og 10 félögum með beina aðild líkt og okkur hjá USK. Forseti Íslands,Ólafur Ragnar Grímsson mun ávarpa þingið....

lesa meira

Æfingatímar hjá USK Frjálsar

Æfingar eru eftirtalda daga: mánudaga,miðvikudaga,og fimmtudaga í Akraneshöll kl: 17:30-19:00. Föstudaga í Íþróttahúsi á Jaðarsbökkum frá 17:30-18:30. Þjálfarar eru Uche og Gyða og þjálfa þau í viku til skiftis. Æfingagjöld eru kr 8000 til áramóta (4 mán) og eftir...

lesa meira