Keilufélag Akraness

ÍA meistarar meistaranna í keilu

Meistarakeppni KLÍ fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll miðvikudaginn 11. september sl. Þar gerðu Skagamenn sér lítið fyrir og sigruðu bikarmeistara ÍR-KLS. Lið ÍA skipuðu þeir Sigurður Þorsteinn Guðmundsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson, Aron Fannar Benteinsson og Skúli...

lesa meira

ÍA Íslandsmeistarar félaga í keilu

Fjórða og síðasta umferð Íslandsmóts félaga fór fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð í kvöld, fimmtudaginn 2. maí. Eftir hörkuspennandi keppni til 7. og síðasta leiks var það ÍA sem stóð uppi sem sigurvegari í keppninni og tryggði sér titilinn Íslandsmeistari félaga í opnum...

lesa meira

Jólamót Keilufélags Akraness

Jólamót Keilufélags Akraness 2012 var haldið 29.des. í Keilusal Akraness. Alls kepptu 27 manns og lögðu nokkrir það á sig að koma úr Reykjavík þrátt fyrir vonsku veður. Keppt var með og án forgjafar og voru veitt verðlaun fyrir hæsta leik með og án forgjafar, hæstu...

lesa meira

Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu

Dagana 8. Og 9. Sept. var haldið Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. Nokkrir skagamenn skráðu sig í mótið og er skemmst frá því að segja að í 1.sæti var Kristján Arne Þórðarson og í 2. Sæti var Þorleifur Jón Hreiðarsson ,báðir í...

lesa meira