FH bar sigurorð af ÍA

Meistaraflokkur karla mætti FH í fyrsta leik Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Norðurálsvelli.   FH byrjaði af krafti og strax á 15. mínútu skoraði Steven Lennon beint úr aukaspyrnu, sem hafði viðkomu í varnarvegg ÍA. Skagamenn fóru þá loksins...

Bergdís Fanney með U17 til Portúgal

Dagana 26. mars – 3. apríl leikur U17 kvenna í milliriðli fyrir EM2017 sem fara mun fram í Tékklandi 2.-14. maí. Milliriðlarnir eru alls sex talsins, fjögur lið í hverjum riðli. Það eru sigurvegarar riðlanna og það lið í öðru sæti sem hefur bestan árangur gegn...