Landsliðsverkefnin í desember

Það eru nokkrir ungir iðkendur hjá Knattspyrnufélagi ÍA sem munu taka þátt í æfingum yngri landsliðanna nú í desember. Sigrún Eva Sigurðardóttir hefur verið boðuð á æfingar U16 ára landsliðs kvenna helgina 16. -17. desember. Oliver Stefánsson hefur verið valinn á...

Nýr leikmaður í meistaraflokki karla

Knattspyrnufélag ÍA hefur nú samið við Skarphéðinn Magnússon til tveggja ára sem leikmann meistaraflokks karla og markmannsþjálfara.  Skarphéðinn kom aftur heim til ÍA árið 2015 og hefur getið sér gott orð sem þjálfari yngri flokka síðan, hefur starfað sem þjálfari 6....

Samið við unga og efnilega leikmenn

Fyrr í dag var gengið frá samningum út árið 2019 við þrjá unga og efnilega leikmenn, þá Oskar Wasilewski, Sigurð Hrannar Þorsteinsson og Þór Llorens Þórðarson. Þeir hafa allir leikið með yngri flokkum ÍA og einnig þegar fengið sínar fyrstu æfingar og leiki með...