Norðurálsmót Dreyra 2017 – Úrslit

Norðurálsmót Dreyra 2017 – Úrslit

Hið árlega íþróttamót hestamannafélagsins Dreyra, Norðurálsmótið, var haldið á félagssvæði Dreyra á Æðarodda við Akranes 19. og 20. ágúst 2017. Mótið var haldið í sól og fallegri ágústblíðu. Fjöldi skráninga var um 160 . Mótstjóri var Belinda Ottósdóttir og yfirdómari...
Jakob er heimsmeistari í tölti !

Jakob er heimsmeistari í tölti !

Heimsmeistaramót íslenska hestsins fór fram í Hollandi í síðustu viku. Mótið er haldið á tveggja ára fresti. Okkar maður Jakob Svavar var valinn í landsliðið til keppni í tölti og fjórgangi á hestagullinu Gloríu frá Skúfslæk. Þau urðu 8.  í fjórgangi  og gerðu sér svo...
Norðurálsmót Dreyra 19. – 20. ágúst 2017

Norðurálsmót Dreyra 19. – 20. ágúst 2017

Norðurálsmót – Hestaiþróttamót Dreyra 19.-20. ágúst 2017. Íþróttamót hestamannafélagsins Dreyra verður haldið í Æðarodda, við Akranes dagana 19.-20. ágúst n.k. Hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir. Upplýsingar verða...
Jakob Svavar tvöfaldur Íslandsmeistari.

Jakob Svavar tvöfaldur Íslandsmeistari.

Íslandsmótið í hestaíþróttum var haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu 6. til 9. júlí 2017. Hestamannafélagið Geysir sá um mótahaldið. Á mótinu varð  Dreyrafélaginn knái Jakob Svavar Sigurðsson 3. í tölti á Gloríu frá Skúfslæk, og Íslandsmeistiari í fjórgangi og í...
Úrslit af Fjórðungsmóti Vesturlands

Úrslit af Fjórðungsmóti Vesturlands

Fjórðungsmót Vesturlands haldið í Borgarnesi fyrstu helgina í júlí. Okkar knapar og hross stóðu sig vel á mótinu þar sem mikil fjöldi af úrvals keppnishestum og knöpum tóku þátt. Einnig tóku 10 félagsmenn Dreyra þátt í vinnu á mótinu og vill stjórn félagsins senda...
Fjórðungsmót Vesturlands 2017 í Borgarnesi.

Fjórðungsmót Vesturlands 2017 í Borgarnesi.

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi þann 28. júní til 2. júlí n.k. Mótið er sem fyrr haldið af Vesturlandsfélögunum 5, þ.e Dreyra, Faxa í Borgarfirði, Skugga í Borgarnesi, Snæfellingi á Snæfellsnesi og Glað í Dalasýslu. Auk þess er hestamannafélögum á...