Innanfélagsmót í KATA 13. október og vetrarfrí
Sunnudaginn 13. október næstkomandi verður innanfélagsmót í KATA hjá Karatefélagi Akraness. Mótið verður í stóra sal íþróttahússins á Jaðarsbökkum og stendur frá 12:00 til um það bil 14:00. Eftir mótið verður keppendum boðið upp á pizzu og leiki. Gert er ráð fyrir að öllu verði lokið um 15:30. Mótið er skemmtimót þar sem krakkarnir kynnast […]