Opin æfing hjá Breiðabliki 10. nóv
Karatedeild Breiðabliks býður iðkendum Karatefélags Akraness á opna æfingu 10. nóvember. Æfingin hefst klukkan 12 og sameiginlegur þjálfari Breiðabliks og karatefélags Akraness, Villi, mun sjá um æfinguna. Krakkarnir ættu því að vera eins og heima hjá sér. Foreldrar og forráðamenn þurfa að keyra börnunum sjálfir á æfinguna. Með því að mæta á opna æfingu hjá […]
Gjaldskrá KAK haustið 2019
HÓPUR ALDUR GJALD Karateskóli (byrjendur) 6-12 ára 19.500 Flokkur 2 (Gul belti) 6-12 ára 24.500 Flokkur 1 (Appelsínugult og upp) 6-12 ára 26.500 Meistaraflokkur 13+ ára 28.500 Innifalið í æfingagjaldi eru æfingatímar tvisvar í viku, belti sem barnið fær afhent við gráðun og við fyrstu gráðun fær barnið afhenta gráðunarbók.