Íþróttamaður Akraness 2023
Laugardaginn 6. janúar s.l. var tilkynnt í beinu steymi ÍATV um úrslit í kjörinu Íþróttamaður Akraness 2023, en þetta var í 49. skiptið sem kjör Íþróttamanns Akraness fór fram. Einar Margeir Ágústsson sundmaður var kjörinn í fyrsta sinn Íþróttamaður Akraness. Einar Margeir með Helga Dan bikarinn ásamt formanni Sundfélags Akraness og móður sinni Helstu afrek […]