Hnefaleikafélag Akraness

2 years ago

8 vikna sumarnámskeið í hnefaleikum hefst mánudaginn 5.júní kl.20:00 í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu, það verða 3 æfingar í viku. Verð fyrir námskeiðið: 18.500,- ... See more

2 years ago

Mót í Mjölnishöllinni á laugardaginn kl.17, 2 keppendur frá HAK 😉

3 years ago
Myndir á tímalínu

Æfingar hefjast mánudaginn 15.ágúst skv stundatöflu http://ia.is/hnefaleikar/aefingatimar/
Kynnum nýtt greiðslufyrirkomulag: 6 vikur á 14.500kr og þú getur mætt á allar æfingar Jálka og ... See more

7 years ago
Hnefaleikafelag

Nú styttist í hnefaleikakeppnina 25. febrúar og við hvetjum alla til að taka laugardagskvöldið frá og mæta til að styðja strákana okkar. Keppendalistin birtist innan skamms.

 

Boðið að æfa með Mayweather

Skagamanninum og boxaranum Arnóri Má Grímssyni var boðið að æfa með Floyd Mayweather til að aðstoða hann í undirbúningnum fyrir bardagann gegn Conor McGregor. Arnór þurfti að afþakka boðinu en getur vel ímyndað sér að það sé ekki þægilegt að vera sleginn af Floyd....

read more

Hnefaleikamenn í keppnisferð í Danmörku

Frétt af skagafrettir.is „Þetta var skemmtilegur bardagi og mikil reynsla sem ég fékk út úr þessu,“ segir Bjarni Þór Benediktsson hnefaleikakappi frá Akranesi sem keppti á móti í Danmörku í olympískum hnefaleikum um s.l. helgi. „Ég mætti mjög sterkum keppenda frá...

read more

Íslandsmeistari ungmenna í hnefaleikum

Hnefaleikafélag Akraness/ÍA hefur eignast nýjan Íslandsmeistara í ólympískum hnefaleikum. Bjarni Þór Benediktsson frá Hnefaleikafélagi Akraness kom, sá og sigraði andstæðing sinn Sólon Ísfeld frá hnefalekafélaginu Æsi í -64kg flokki ungmenna.  Viðureignin var...

read more

Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum

Dagana 23.-26. febrúar 2017 mun Hnefaleikasamband Íslands standa fyrir Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum og mun Bjarni Þór Benediktsson keppa í U17 64kg flokki fyrir hönd HAK/ÍA. Dagskráin er sem segir: Fimmtudagur 23. febrúar kl.19:30 - Fyrri undanviðureignir...

read more

Aðalfundur HAK 9. mars

Stjórn Hnefaleikafélags Akraness boðar til aðalfundar miðvikudagskvöldið 9.mars n.k kl.20:30 í aðstöðu okkar í kjallaranum í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Farið verður yfir efnahagsreikning 2015, ársskýrslu og ýmis fleiri málefni. Þar á meðal verða nýjir meðlimir...

read more