HVAÐ ER Í BOÐI

VALMYND

Hnefaleikar

Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar....

28/12/2023

Íþróttamaður Akraness 2024 Tilnefningar (1)

Aðalfundur HAK verður haldinn 11. mars 2020

Aðalfundur HAK verður haldinn þann 11.mars 2020 í Hátíðarsalnum á jaðarsbökkum og er fólki sem hefur áhuga á framgangi félagsins velkomið að mæta. Þeir sem hafa áhuga að hafa áhrif á framtíð félagsins geta boðið sig fram í stjórn. Áhugasamir hafa samband við formann félagsins á oliver@ia.is

12/02/2020

#2D2D33

Ný æfingatafla Hnefaleika á vorönn 2020

Komin er ný æfingatafla fyrir hnefaleika fyrir vorönnina 2020. Vonumst til að sjá sem flesta!   Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 16:30 – 17:30 Krakkahópur Unglingahópur Krakkahópur Unglingahópur Krakkahópur 17:00 – 17:30 Krakkahópur Unglingahópur Krakkahópur Unglingahópur Krakkahópur 17:30 – 18:00 Unglingahópur Unglingahópur Unglingahópur 18:00 – 19:00 Byrjenda/Keppnis Byrjenda/Keppnis Keppnishópur Byrjenda/Keppnis Unglingahópur 19:00 – 20:00...

07/01/2020

#2D2D33

Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness

Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness verður haldinn í fundaraðstöðu ÍA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu þann 14. mars kl. 20:00.  Venjuleg aðalfundarstörf.

01/03/2018

hak

Boðið að æfa með Mayweather

Skagamanninum og boxaranum Arnóri Má Grímssyni var boðið að æfa með Floyd Mayweather til að aðstoða hann í undirbúningnum fyrir bardagann gegn Conor McGregor. Arnór þurfti að afþakka boðinu en getur vel ímyndað sér að það sé ekki þægilegt að vera sleginn af Floyd.   Nánar á heimasíðu MMA frétta http://mmafrettir.is/arnori-var-bodid-ad-aefa-med-floyd-fyrir-bardagann-gegn-conor/  

25/08/2017

#2D2D33

Hnefaleikamenn í keppnisferð í Danmörku

Frétt af skagafrettir.is „Þetta var skemmtilegur bardagi og mikil reynsla sem ég fékk út úr þessu,“ segir Bjarni Þór Benediktsson hnefaleikakappi frá Akranesi sem keppti á móti í Danmörku í olympískum hnefaleikum um s.l. helgi. „Ég mætti mjög sterkum keppenda frá Svíþjóð í bardaganum og ég lærði mikið af þeim bardaga. Hann var mun sterkari,...

03/04/2017

17760359_10212809443815565_1367307686_n-1

Íslandsmeistari ungmenna í hnefaleikum

Hnefaleikafélag Akraness/ÍA hefur eignast nýjan Íslandsmeistara í ólympískum hnefaleikum. Bjarni Þór Benediktsson frá Hnefaleikafélagi Akraness kom, sá og sigraði andstæðing sinn Sólon Ísfeld frá hnefalekafélaginu Æsi í -64kg flokki ungmenna.  Viðureignin var mjög spennandi og tæknileg enda fengu þeir félagar sérstaka viðurkenningu að loknu móti fyrir tæknilegustu viðureign kvöldsins. Mjótt var á munum undir lokin...

28/02/2017

hak

Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum

Dagana 23.-26. febrúar 2017 mun Hnefaleikasamband Íslands standa fyrir Íslandsmeistaramótinu í hnefaleikum og mun Bjarni Þór Benediktsson keppa í U17 64kg flokki fyrir hönd HAK/ÍA. Dagskráin er sem segir: Fimmtudagur 23. febrúar kl.19:30 – Fyrri undanviðureignir Staðsetning: HFH, Dalshrauni 10, Hafnarfirði Laugardagur 25. febrúar kl.15:00 – Seinni undanviðureignir Staðsetning: Mjölniskastalinn, Flugvallarvegur 3-3a, Rvk Sunnudagur 26....

19/02/2017

hnefaleikar_islandsmmot2017
Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content