KFÍA leitar að yfirþjálfara fyrir yngri flokka félagsins
Knattspyrnuskóli ÍA og Krónunnar sumarið 2018
Í sumar verður starfræktur Knattspyrnuskóli ÍA og Krónunnar fyrir börn fædd 2006 – 2012. Skólastjóri verður Aníta Lísa Svansdóttir, aðstoðarþjálfari mfl.kvenna,
Horft til framtíðar – fundur um kvennaknattspyrnu ÍA
Velunnarar kvennaknattspyrnunnar á Akranesi, ásamt stjórn KFÍA og meistaraflokksráði kvenna langar að boða til opins fundar um stöðu kvennaknattsyrnunnar á
Leikir yngri flokka í Akraneshöll um helgina
Yngri flokkarnir okkar eiga nokkra leiki þessa helgina en við hvetjum Skagamenn til að styðja við bakið á okkar iðkendum
Hákon Arnar valinn í úrtakshóp U15 karla
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið Hákon Arnar Haraldsson í úrtakshóp sem æfir helgina 16.-18. febrúar næstkomandi. Æfingarnar fara
Leikir yngri flokka um helgina, heima og að heiman
Hér er dagskrá flokkana um helgina: Mfl kk keppir á móti FH um 5.sæti í Fótbolti.net mótinu 🙂 Stax á
Paula Gaciarska valin í úrtakshóp U15 kvenna
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, og Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hafa í sameiningu valið úrtakshóp sem æfir helgina
Æfingahópur U15 drengir
Helgina 5 og 6.janúar fara fram úrtaksæfingar U15 ára landsliðs karla. Frá ÍA eru það Árni Salvar, Hákon Arnar og
Lúðvík Gunnarsson yfirþjálfari yngri flokka
Lúðvík Gunnarsson var ráðinn yfirþjálfari yngri flokka í dag. Hann tók við starfi yfirþjálfara í sumar þegar Jón Þór tók
Leikir yngri flokka um helgina
Yngri flokkarnir okkar eiga heimaleiki þessa helgina. Það byrjar á því að á morgun, laugardaginn 9. desember, kl. 13:30 tekur