ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Lúðvík Gunnarsson yfirþjálfari yngri flokka

Lúðvík Gunnarsson yfirþjálfari yngri flokka

18/12/17

#2D2D33

Lúðvík Gunnarsson var ráðinn yfirþjálfari yngri flokka í dag. Hann tók við starfi yfirþjálfara í sumar þegar Jón Þór tók við sem aðalþálfari mfl kk. Lúðvík hefur þjálfað hjá ÍA  í ellefu ár  og þekkir vel  stefnu og starf yngri flokka ÍA.

Við erum mjög spennt að fá Lúðvík í yfirþjálfarastarfið.

Við óskum Lúðvík til hamingju með starfið, og velkominn í hópinn.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content