Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness

Aðalfundur Hnefaleikafélags Akraness verður haldinn þann 4. mars n.k. kl. 18:00 að Jaðarsbökkum. Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin.

Aðalfundur Skotfélags Akraness

Aðalfundur Skotfélagsins verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar n.k. Fundurinn verður haldinn í Frístundamiðstöðinni Garðavöllum kl. 19:30 Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf í samræmi við lög félagsins. Stjórnin.

Vinnufundur íbúa vegna Jaðarsbakka

Íþróttabandalag Akraness vill vekja athygli á frétt og skráningasíðu Akraneskaupstaðar vegna vinnufundar íbúa þann 22. febrúar n.k. Af síðunni arkanes.is Vinnufundur með íbúum á vegum skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar verður haldin fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17:00-19:00 að Garðavöllum. Markmiðið með fundinum er að fá veganesti frá íbúum inn í yfirstandandi skipulagsvinnu á Jaðarsbökkum. Fyrirhugað er að […]

Aðalfundur Keilufélags Akraness

Þann 22. febrúar n.k. kl. 20 verður aðalfundur Keilufélags Akraness haldinn í Þorpinu að Þjóðbraut 13 annari hæð. Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin.

Íþróttamaður Akraness 2023 Tilnefningar

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2023. Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með sama sniði og seinast en  streymt verður í gegnum ÍATV frá Garðavöllum í kjölfar flugeldasýningarinnar. Opnað hefur verið fyrir kosningu HÉR í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. […]

Takk Sjálfboðaliðar og til hamingju með daginn

Í dag 5. desember er dagur sjálfboðliðans, án ykkar er þetta ekki hægt. Íþróttahreyfinginn er ein stærsta sjálfboðaliðahreyfing á landinu og getum við öll verið stolt af því. Það verður alltaf erfiðaðar að fá sjálboðaliða að störfum í íþróttahreyfingunni, þar eru margir að berjast um athygli einstaklinga, margt er í boði í afþreyingu og fólk […]

Frístundastædó

Frístundastrætó hóf akstur , mánudaginn 28. ágúst í samræmi við auglýsta áætlun. Rekstraraðili, Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar, hefur tekið í notkun nýja rafmagnsstrætóa. Tilgangur Frístundarstrætós að auðvelda börnum og ungmennum að komast á íþróttaæfingar og annað frístundastarf eftir að skóla lýkur á daginn. Hann gengur í 2 klukkustundir á virkum dögum. Fyrsta ferð fer af stað […]

Unglingalandsmót

Hver er þín grein? Opið er fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ til miðnættis mánudaginn 31. júlí.  Nú er aldeilis farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Mótið verður afar fjölbreytt og skemmtilegt, 18 íþróttagreinar í boði og gríðarlegur fjöldi af kynningum á mörgu skemmtilegu sem ekki þarf að skrá sig í.  Mikilvægt […]

Landsmót 50+

Nú styttist í að nágrannar okkar í HSH haldi Landsmót 50+ í Stykkishólmi Mótið er haldið dagna 23 til 25. júní n.k. Margt er í boði á mótinu og í ár verða nokkrar opnar greinar þar sem allur aldur getur prófað. Allar upplýsingar er að finna um mótið á linknum hér fyrir neðan. https://www.umfi.is/verkefni/landsmot-50plus/ Það […]

Sumarnámskeið Fimleikafélagsins

Það verður nóg í boði hjá okkur í sumar fyrir börn á öllum aldri Fimleika- & Parkour Sumarleikjanámskeið fyrir börn fædd 2015-2017 Sumar Fimleikar fyrir börn fædd 2013-2014 & 2010-2012 Sumar Parkour fyrir börn fædd 2013-2014 & 2010-2012 Trampolín-námskeið fyrir börn fædd 2010-2014 Minnum á Tvennutilboðið okkar á Sumar Fimleika- & Parkournámskeiðum ef bæði námskeið […]