Aðalfundur Þjóts

Aðalfundur Þjóts íþróttafélags fatlaðra verður haldinn í húsnæði HVER þriðjudaginn 28. mars nk. kl 18:00. Dagskrá fundar: Kaffiveitingar að loknum fundi. Stjórnin.

Aðalfundur Keilufélags Akraness

Aðalfundur Keilufélags Akraness verður haldinn þann 16. mars kl. 20 í aðstöðu Keilufélagsins í kjallara íþróttahúsins á Vesturgötu. Dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins Stjórnin.

Aðalfundur Skotfélags Akraness

Aðalfundur Skotfélags Akraness verður haldinn þann 28. febrúar n.k. kl. 19:30 Venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins Stjórn Skotfélags Akraness

Aðalfundur Umf. Skipaskaga

Aðalfundur Umf. Skipaskaga verður haldinn mánudaginn 27. feb. n.k. kl 17 Fundurinn verður haldinn á Jaðarsbökkum í sal 1 þar. Venjulega aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn Skipaskaga

Íþróttamaður Akraness 2022

Föstudaginn 6. janúar s.l. var tilkynnt í beinu steymi ÍATV um úrslit í kjörinu Íþróttamaður Akraness 2022 Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftinga kona var kjörin í þriðja sinn íþróttamaður Akraness. Kristín hefur stundað klassískar kraftlyftingar frá árinu 2019. Hún keppir í -84 kg opnum flokki fullorðinna og er stigahæsti Íslendingurinn í íþróttinni óháð kyni, þyngdarflokki og aldursflokki. […]

Rafíþróttir ÍA-Raf byrjar

Rafíþróttir hefjast á Akranesi í febrúar 2023 Nokkrir aðilar tóku sig saman og stofnuðu deild innan Skipaskaga fyrir Rafíþróttir undir nafninu ÍA-Raf Verið er að ganga frá leigusamningi um allan búnað og verið er að bíða eftir nákvæmri afhendingar dagsetningu, sem  gæti tekið nokkrar vikur. Í lok janúar er áætlað að allur búnaður að verði […]

Kjör íþróttamanns Akraness 2022

Kosning fer fram í gegnum íbúagátt Akraneskaupstaðar og er búið að opna hana á síðu Akraneskaupstaðar https://www.akranes.is/is/frettir/kjor-a-ithrottamanni-akraness-arid-2022 Það eru 13 einstaklingar tilnefndir að þessu sinni. Ekki öll aðildarfélög Íþróttabandalagsins / ÍA sáu sér fært um að tilnefna einstaklinga þetta árið. Tilnefnd í ár eru í starfrófsröð: Björn Viktor Viktorsson – Kylfingur ársins hjá Golfklúbbnum Leyni […]

Takk sjálfboðaliðar

Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi sjálfboðaliðans.  Íþróttahreyfingin á Íslandi hefur í gegnum tíðina verið borin uppi af sjálfboðaliðum sem starfað hafa af ástríðu í þágu íþrótta í landinu. Sjálfboðaliðar í hreyfingunni sinna verkefnum, […]