Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna

Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna frá 18. apríl til 23. maí.   Kennari: Hildur Karen Aðalsteinsdóttir   Námskeið 1, tíu skipti og er fyrir byrjendur Byrjar 18. apríl, kennt er mánudaga og fimmtudaga frá kl. 19:15-20:00   Námskeið 2, átta skipti og er fyrir þá sem eru komnir aðeins af stað Byrjar 26. […]

Uppskeruhátíð SA 2015

Uppskeruhátíð SA fór fram í Brekkubæjarskóla þriðjudaginn 17. nóvember. Fjölskyldur sundmannna komu saman og snæddu

Landsbankamót 2015

Í gær fór fram í Bjarnalaug Landsbankamótið fyrir sundmenn 10 ára og yngri og spreyttu um 50 sundmenn sig í bringu- og skriðsundi. Sundmenn SA á Landsbankamóti 2015 með verðlaunin sín. Tímar

ÍM 25 samantekt

Sundmenn SA stóðu sig mjög vel á ÍM 25 þetta árið. Sundmennirnir mættu vel undirbúin til keppni, í mjög góðu líkamlegu formi og með afar gott og jákvætt viðhorf enda voru úrslitin góð eftir því. Um helgina féllu 35 persónuleg met. SA fékk tvo Íslandsmeistara -þrjá Íslandsmeistaratitla Sævar Berg Sigurðsson vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í […]

ÍM 25

Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í morgun. SA er með 9 keppendur á mótinu. Hópurinn sem tekur þátt í ÍM 25 2015. Bein úrslit. Upplýsingar um ÍM 25. Upplýsingar um keppendur SA.

Nokkur pláss laus á námskeiði fyrir börn fædd 2010

Nokkur pláss eru laus á nýju sundnámskeiði fyrir börn fædd 2010.Námskeiðið er á þriðjudögum kl. 18:15. 9 tímar kosta 9.900 kr. og kennari er Hlín Hilmarsdóttir Nánari upplýsingar, hildurkaren@sundfelag.com

Æfingabúðir á Blönduósi

Um síðustu helgi var B-hópur Sundfélags Akraness í mjög skemmtilegum æfingabúðum á Blönduósi. Í B-hópi eru sundmenn á aldrinum 11-14 ára og syntu þau 14-16 km á mann á þremur sundæfingum. Hópurinn í lok æfingabúðanna.

Faxaflóasund

Faxaflóasund SA var synt af sundmönnum SA 14 ára og eldri sunnudaginn 30. ágúst. Sundmenn 13 ára og eldri safna áheitum hjá bæjarbúum og fyrirtækjum en þau eru að safna fyrir æfingaferð erlendis. Ferðin verður farin árið 2016 en synt er yfir Faxaflóann á hverju ári í formi boðsunds. Vel viðraði og voru þau fimm […]