Sundþjálfari óskast

Sundfélag Akraness auglýsir eftir sundþjálfara fyrir tvo af yngri hópum félagsins fyrir n.k. vetur, C – hóp og Höfrunga. Krakkarnir eru á aldrinum 9 – 12 ára. Við leitum eftir faglegum einstakling sem er tilbúinn að vinna með okkur í uppbyggilegu starfi á Akranesi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í september 2015. Starfið felst […]