Innritun hjá Sundfélagi Akraness

Skráningar hjá SA eru nokkuð fleiri en á síðasta ári. Hjá börnum fæddum 2009 og síðar eru langir biðlistar. Búið er að fylla hópa hjá börnum fæddum 2008 og þar er líka biðlisti. Það eru nokkur laus pláss fyrir börn fædd 2007 og fyrr. Verið er að vinna í að fá meira pláss til að […]

Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna

Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna frá 8. september til 8. október. Kennari: Eygló Karlsdóttir, íþróttakennari Kennslustundir eru tíu og er hver tími 45 mínútur. Námskeið 1, fyrir byrjendur Byrjar 8. september, kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 19:15-20:00 Námskeið 2, fyrir þá sem eru komnir aðeins af stað. Byrjar 8. september, kennt […]

Sundtímabilið er hafið!

Nú eru allir sundhópar SA byrjaðir eða við það að hefja sitt starf. A-hópur hóf sundæfingar 4. ágúst, B-hópur byrjaði 10. ágúst, C-hópur og Höfrungar hófu æfingar 25. ágúst, Selir munu byrja æfingar mánudaginn 31. ágúst og Kópar miðvikudaginn 2. september. Stundatöflur hópa: http://www.ia.is/vefiradildarfelog/sund/stundatoflur/ Ef það eru spurningar er hægt að hafa samband á sundfelag@sundfelag.com.

Ungbarnasund og sundskóli – skráning hafin

Nú er hafin skráning í Sundskólann og ungbarnasund fyrir börn fædd 2009 – 2015. Ef það má bjóða ykkur að vera með, sendið mér þá tölvupóst á hildurkaren@sundfelag.com með upplýsingum um: nafn barns, kt. barns, nafn foreldra, kt foreldra og gsm-númer foreldra. Hvert námskeið er 10 skipti. Föstudagar, námskeið hefst 28. ágúst, verð 11.500 15:45 […]

Sundæfingar fyrir 6 ára – skráning hafin

Sundæfingar fyrir 6 ára hefjast 2. september Kópar 1 (börn fædd 2009 sem eru í Grundaskóla) Miðvikudaga kl. 14:20 – 15:00 Föstudaga kl. 14:10 – 14:50 Börnum sem eru í skóladagvist í Grundaskóla er fylgt í strætó á æfingar fyrstu 2 mánuðina. Kópar 2 (börn fædd 2009 sem eru í Brekkubæjarskóla) Miðvikudaga kl. 15:00 – […]

AMÍ 2015 samantekt

AMÍ 2015 var frábær endir á sundtímabilinu okkar. Veðrið fyrir norðan var frábært, sundmennirnir stóðu sig vel bæði í lauginni og á bakkanum við að hvetja samherja sína og hópur foreldra og annarra aðstandenda gerði sér ferð til Akureyrar til að styðja við liðið. AMÍ lið SA 2015 Gula liðið okkar setti sinn lit á […]

AMÍ 2015

Á morgun hefst Aldursflokkamót Íslands í sundi. Sundmótið fer fram á Akureyri og fer SA með 25 sundmenn á mótið sem stendur fram á sunnudagskvöld. Til að fá þátttökurétt á mótinu þarf að ná vissum lágmörkum fyrir

SA á Smáþjóðaleikunum 2015

Ágúst Júlíusson sundmaður SA var í sundlandsliði Íslands á Smáþjóðaleikunum sem haldnir voru á Íslandi dagana 2. – 6. júní. Ágúst keppti í 100m flugsundi og 50m skriðsundi en var einnig í boðsundsliði Íslands í 4x100m fjórsundi og 4x100m skriðsundi. Ágúst Júlíusson synti fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum 2015.Ágúst varð í 5. sæti í 100m […]

Sumarsund fyrir börn

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2005 – 2008 Dagana 22. – 26. júní býður Sundfélag Akraness upp á sundnámskeið fyrir börn sem voru að ljúka 1. – 4. bekk 1.- 2. bekkur 13:00 – 13:45 3.- 4. bekkur 13:45 – 14:30 Hver tími er 45 mínútur og er kennt í 5 skipti Námskeiðið er haldið í […]

Akranesleikarnir 2015

Við erum farin að telja niður í Akranesleikana sem verða ræstir kl. 16.30 í dag. Keppendur verða yfir 360 talsins sem er ansi mikið fyrir litlu aðstöðuna sem við höfum en þetta reddast. Hér eru allar upplýsingar um mótið.