ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

AMÍ 2015 samantekt

AMÍ 2015 samantekt

03/07/15

#2D2D33

AMÍ 2015 var frábær endir á sundtímabilinu okkar. Veðrið fyrir norðan var frábært, sundmennirnir stóðu sig vel bæði í lauginni og á bakkanum við að hvetja samherja sína og hópur foreldra og annarra aðstandenda gerði sér ferð til Akureyrar til að styðja við liðið.

AMÍ lið SA 2015

Gula liðið okkar setti sinn lit á mótið og var mjög áberandi enda 25 sundmenn sem við erum mjög stolt af.
Í liðakeppninni endaði liðið í 6. sæti með 352 stig, tveimur sætum ofar en árin 2012 og 2013 en sundmenn sem lentu í 1.-6. sæti unnu stig fyrir félagið.
ÍRB var í afgerandi fyrsta sæti með 1745 stig, Breiðabliki í öðru sæti með 893 stig og SH í þriðja sæti.
Liðið gerði 85 persónuleg met í 121 stungu (70% bætingar), ef við tökum millitíma í keppni með eru bætingarnar 114.

Allt í allt fékk liðið 35 verðlaunapeninga; 3 gull, 14 silfur og 18 brons. Mikil bæting þar frá því í fyrra þar sem liðið vann 3 verðlaun (1 silfur og 2 brons).
SA gekk vel í boðsundum og við sýndum breidd liðsins vel í 10x50m skriðsundi þar sem A-liðið varð í 3. sæti af 21 liði og B-liðið varð í 13. sæti.

Við eignuðumst þrjá Aldursflokkameistara:

Una Lára Lárusdóttir (16) og Patrekur Björgvinsson (17) Aldursflokkameistarar í 100m baksundi.
Sólrún Sigþórsdóttir í 200m fjórsundi 18 ára og eldri.
Patrekur Björgvinsson í 100m baksundi 17 ára.
Una Lára Lárusdóttir í 100m baksundi 16 ára.
2. sæti:
Patrekur Björgvinsson 200m baksund (17 ára)
Atli Vikar Ingimundarson 100m skriðsund (18 ára og eldri)
Una Lára Lárusdóttir 200m baksund, 200, fjórsund og 400m fjórsund (16 ára)
Ásgerður Jing Laufeyjardóttir 200m fjórsund (13 ára)
Erlend Magnússon 200m bringusund (14 ára)
Kristján Magnússon 200m fjórsund (10 ára)
Sólrún Sigþórsdóttir 200m skriðsund og 400m skriðsund (18 ára og eldri)
Sævar Berg Sigurðsson 100m bringusund og 200m bringusund (18 ára og eldri)
Brynhildur Traustadóttir 100m flugsund (14 ára)

Sólrún Sigþórsdóttir Aldursflokkameistari í 200m fjórsundi 18 ára og eldri.3. sæti:
Sindri Andreas Bjarnason 400m skriðsund og 200m baksund (14 ára)
Patrekur Björgvinsson 400m fjórsund (17 ára)
Ngozi Jóhanna Eze 100m bringusund (12 ára)
Atli Vikar Ingimundarson 100m baksund og 100m flugsund (18 ára og eldri)
Erlend Magnússon 100m bringusund og 200m flugsund (14 ára)
Ragnheiður Karen Ólafsdóttir 200m skriðsund og 200m bringusund (11 ára)
Sólrún Sigþórsdóttir 200m flugsund og 400m fjórsund (18 ára og eldri)
Sævar Berg Sigurðsson 100m skriðsund (18 og eldri)
Brynhildur Traustadóttir 200m flugsund (14 ára)
4. sæti:
Sindri Andreas Bjarnason 200m fjórsund (14 ára)
Patrekur Björgvinsson 100m flugsund (17 ára)
Ngozi Jóhanna Eze 100m skriðsund (12 ára)
Aníta Sól Gunnarsdóttir 100m baksund og 200m baksund (11 ára)
Atli Vikar Ingimundarson 200m baksund (18 ára og eldri)
Kristján Magnússon 100m skriðsund, 200m skriðsund og 100m baksund (10 ára)
Ragnheiður Karen Ólafsdóttir 100m skriðsund og 200m fjórsund (11 ára)
Sólrún Sigþórsdóttir 100m skriðsund (18 ára og eldri)
Sævar Berg Sigurðsson 200m fjórsund (18 ára og eldri)
Brynhildur Traustadóttir 200m skriðsund og 400m skriðsund (14 ára)
5. sæti
Alex Benjamín Bjarnason 200m bringusund (11 ára)
Sindri Andreas Bjarnason 100m skriðsund og 100m baksund (14 ára)
Ngozi Jóhanna Eze 200m bringusund (12 ára)
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir 100m fjórsund (10 ára)
Auður Elsa Kristjánsdóttir 100m fjórsund (11 ára)
Una Lára Lárusdóttir 100m skriðsund (16 ára)
Erlend Magnússon 100m flugsund (14 ára)
Kristján Magnússon 100m fjórsund og 50m skriðsund (10 ára)
Sævar Berg Sigurðsson 200m skriðsund og 400m skriðsund (18 ára og eldri)
Brynhildur Traustadóttir 100m bringusund (14 ára)
6. sæti:
Ástrós Saga Bjarkadóttir 200m baksund (17 ára)
Sindri Andreas Bjarnason 200m skriðsund (14 ára)
Atli Vikar Ingimundarson 200m skriðsund (18 ára og eldri)
Auður Elsa Kristjánsdóttir 200m bringusund (11 ára)
Una Lára Lárusdóttir 200m skriðsund (16 ára)
Ásgerður Jing Laufeyjardóttir 100m bringusund og 200m bringusund (13 ára)
Eyrún Sigþórsdóttir 100m baksund, 200m baksund og 200m bringusund (14 ára)

Keppendur frá SA sem eru 12 ára og yngri með þátttökuverðlaunin sín.

Boðsund (verðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin)
2. sæti:
4x50m skriðsund 13-14 ára drengir
Erlend Magnússon, Natanael Bergmann Gunnarsson, Leonardo Þór Williamsson, Sindri Andreas Bjarnason
3. sæti:
4x100m skriðsund 13-14 ára telpur
Eyrún Sigþórsdóttir, Ásgerður Jing Laufeyjardóttir, Arna Ósk Jónsdóttir, Brynhildur Traustadóttir
4x100m skriðsund 13-14 ára drengir
Erlend Magnússon, Natanael Bergmann Gunnarsson, Leonardo Þór Williamsson, Sindri Andreas Bjarnason
4x100m skriðsund 18 ára og eldri
Atli Vikar Ingimundarson, Patrekur Björgvinsson, Kjell Wormdal, Sævar Berg Sigurðsson
4x50m skriðsund 18 ára og eldri
Atli Vikar Ingimundarson, Patrekur Björgvinsson, Kjell Wormdal, Sævar Berg Sigurðsson
10x50m skriðsund, blönduð kyn (sex sundmenn 14 ára og yngri og fjórir sundmenn 15 ára og eldri)
Eyrún Sigþórsdóttir, Leonardo Þór Williamsson, Sævar Berg Sigurðsson, Sólrún Sigþórsdóttir, Una Lára Lárusdóttir, Erlend Magnússon, Sindri Andreas Bjarnason, Brynhildur Traustadóttir, Ásgerður Jing Laufeyjardóttir, Atli Vikar Ingimundarson.

Sveit SA sem vann bronsverðlaun í 10x50m skriðsundi: Sindri, Brynhildur,
Leonardo, Ásgerður, Sævar, Eyrún, Una, Atli, Erlend og Sólrún.

Edit Content
Edit Content
Edit Content