Öflug kraftlyftinga helgi á Skaganum.
Einar Örn gerir sig kláran og Árni Freyr til aðstoðar Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fór fram á Akranesi á laugardaginn sl. að viðstöddu fjölmenni. Kraftlyftingafélag Akraness átti veg og vanda af undirbúningi og framkvæmd mótsins. Umgjörð þess var alveg til fyrirmyndar og á félagið heiður skilið fyrir vel framkvæmt mót þar sem búið var að vanda […]
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu á Akranesi um helgina
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram í íþróttamiðstöð Akraness, Jaðarsbökkum, laugardag 29. janúar nk.´Mótið hefst kl. 11.00. Aðgangseyrir er kr. 1000,- og mótshaldari er Kraftlyftingafélag Akraness. 42 keppendur frá 8 félögum eru skráðir til leiks, þar af 9 konur. Keppt verður í 3 hollum: Holl 1 – allar konurHoll 2 – karlar -66,0 kg – 93.0 […]
Lára Bogey á Norðurlandamót
Lára Bogey Finnbogadótir, sem keppir fyrir Kraftlyftingafélag Akraness, mun verða einn af þremur fulltrúum Íslands á norðurlandamótinu í kraftlyftingum sem fram fer næstu helgi (28-29 ágúst) í Bergen í Noregi.
Glæsilegur árangur á Kópavogsmóti í kraftlyftingum
Sex keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness voru skráðir til keppni á kópavogsmótið í Kraftlyftingum sem fram fór í gær (laugardaginn 5. júní) en þeir voru: Lára Bogey Finnbogadóttir (+90 kg) Arnar Dór Hlynsson (-67,5 kg) Guðfinnur Gústavsson (-82,5 kg) Eyþór Örn Gunnarsson (-100 kg) Sigfús Helgi Kristinsson (-125 kg) Bjarni Már Stefánsson (+125 kg) – Heildarúrslit […]