Kári – Huginn: 2-5 Umfjöllun

Kári – Huginn 2-5 (2-2)Káramenn áttu fínan fyrri hálfleik gegn toppliði Hugins og strax á 2 mínútu skoraði nýr leikmaður Kára Felix Hjálmarsson mark eftir mikið klafs í teig Hugins. Huginn skoraði svo álíka mark hinum meginn skömmu síðar. Huginn komst svo yfir 1-2 um miðjann leikinn með frábærri aukaspyrnu frá Marko Nikolic 10 metrum […]

Kári – Grundarfjörður 3.deild í kvöld klukkan 20:00

Vesturlandsslagur 3.deildar er á Akranesvelli í kvöld klukkan 20:00 þegar Káramenn mæta Grundarfirði, en bæði lið eru í fallbaráttu í deildinni og má því búast við hörkuleik, en liðin náðu bæði sigri í síðasta leik. Káramenn eru fyrir leikinn með 3 stig, en Grundarfjörður með 6 stig. Káramenn þurfa nauðsylega á 3 stigum að halda […]