Ungbarnasund og sundskóli – skráning hafin

Nú er hafin skráning í Sundskólann og ungbarnasund fyrir börn fædd 2009 – 2015. Ef það má bjóða ykkur að vera með, sendið mér þá tölvupóst á hildurkaren@sundfelag.com með upplýsingum um: nafn barns, kt. barns, nafn foreldra, kt foreldra og gsm-númer foreldra. Hvert námskeið er 10 skipti. Föstudagar, námskeið hefst 28. ágúst, verð 11.500 15:45 […]

Sundæfingar fyrir 6 ára – skráning hafin

Sundæfingar fyrir 6 ára hefjast 2. september Kópar 1 (börn fædd 2009 sem eru í Grundaskóla) Miðvikudaga kl. 14:20 – 15:00 Föstudaga kl. 14:10 – 14:50 Börnum sem eru í skóladagvist í Grundaskóla er fylgt í strætó á æfingar fyrstu 2 mánuðina. Kópar 2 (börn fædd 2009 sem eru í Brekkubæjarskóla) Miðvikudaga kl. 15:00 – […]

Haustönn 2015

Heil og sæl öllsömul, Nú í næstu viku kemur vonandi stundataflan á hreint og æfingar hefjast: 2010, 2009, 2008, 2007 og Parkour 31.ágúst 2006, 2005 24.ágúst Aðrir hópar byrja 17.ágúst. Nánari auglýsing um skráningu kemur hér og í Póstinum 20.ágúst. Einnig verður sendur póstur á fyrri iðkendur sem eru í lokuðum hópum.

AMÍ 2015 samantekt

AMÍ 2015 var frábær endir á sundtímabilinu okkar. Veðrið fyrir norðan var frábært, sundmennirnir stóðu sig vel bæði í lauginni og á bakkanum við að hvetja samherja sína og hópur foreldra og annarra aðstandenda gerði sér ferð til Akureyrar til að styðja við liðið. AMÍ lið SA 2015 Gula liðið okkar setti sinn lit á […]

AMÍ 2015

Á morgun hefst Aldursflokkamót Íslands í sundi. Sundmótið fer fram á Akureyri og fer SA með 25 sundmenn á mótið sem stendur fram á sunnudagskvöld. Til að fá þátttökurétt á mótinu þarf að ná vissum lágmörkum fyrir

SA á Smáþjóðaleikunum 2015

Ágúst Júlíusson sundmaður SA var í sundlandsliði Íslands á Smáþjóðaleikunum sem haldnir voru á Íslandi dagana 2. – 6. júní. Ágúst keppti í 100m flugsundi og 50m skriðsundi en var einnig í boðsundsliði Íslands í 4x100m fjórsundi og 4x100m skriðsundi. Ágúst Júlíusson synti fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum 2015.Ágúst varð í 5. sæti í 100m […]

Sumarsund fyrir börn

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2005 – 2008 Dagana 22. – 26. júní býður Sundfélag Akraness upp á sundnámskeið fyrir börn sem voru að ljúka 1. – 4. bekk 1.- 2. bekkur 13:00 – 13:45 3.- 4. bekkur 13:45 – 14:30 Hver tími er 45 mínútur og er kennt í 5 skipti Námskeiðið er haldið í […]

Gæðingamót Dreyra – Úrslit

Gæðingamót Dreyra var haldið laugardaginn 30. maí 2015 á Æðarodda. Hér eru úrslit dagsins: A flokkur 1.Leifur G Gunnarsson og Hreifing frá Skipaskaga 8,57 2.Leifur G Gunnarsson og Glitnir frá Skipaskaga 8,36 3.Ólafur Guðmundsson og Niður frá Miðsitju 8,24 4.Ulrika Ramundt og Dáð frá Akranesi 8,14 5.Hjörleifur Jónsson og Blær frá Einhamri 8,05 B flokkur […]

Akranesleikarnir 2015

Við erum farin að telja niður í Akranesleikana sem verða ræstir kl. 16.30 í dag. Keppendur verða yfir 360 talsins sem er ansi mikið fyrir litlu aðstöðuna sem við höfum en þetta reddast. Hér eru allar upplýsingar um mótið.