Innritun hjá Sundfélagi Akraness
Skráningar hjá SA eru nokkuð fleiri en á síðasta ári. Hjá börnum fæddum 2009 og síðar eru langir biðlistar. Búið er að fylla hópa hjá börnum fæddum 2008 og þar er líka biðlisti. Það eru nokkur laus pláss fyrir börn fædd 2007 og fyrr. Verið er að vinna í að fá meira pláss til að […]
Skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna
Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna frá 8. september til 8. október. Kennari: Eygló Karlsdóttir, íþróttakennari Kennslustundir eru tíu og er hver tími 45 mínútur. Námskeið 1, fyrir byrjendur Byrjar 8. september, kennt er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 19:15-20:00 Námskeið 2, fyrir þá sem eru komnir aðeins af stað. Byrjar 8. september, kennt […]
Sundtímabilið er hafið!
Nú eru allir sundhópar SA byrjaðir eða við það að hefja sitt starf. A-hópur hóf sundæfingar 4. ágúst, B-hópur byrjaði 10. ágúst, C-hópur og Höfrungar hófu æfingar 25. ágúst, Selir munu byrja æfingar mánudaginn 31. ágúst og Kópar miðvikudaginn 2. september. Stundatöflur hópa: http://www.ia.is/vefiradildarfelog/sund/stundatoflur/ Ef það eru spurningar er hægt að hafa samband á sundfelag@sundfelag.com.
Tímasetningar á Íþróttaskóla – Skráning í Parkour – Stráka fimleikar
Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn, 29.ágúst.Hér f. neðan eru tímasetningar – einnig hafa Imba og Ragga sent foreldrum tímasetningar (því t.d. eru tveir 2013 hópar). 2013-2012 eru 9:00-9:40 2012-2011 eru 9:45-10:25 2011-2010 eru 10:30-11:10 2014 kríli eru 10:50-11:20 Best að hafa börnin í þæginlegum fötum til að hreyfa sig og berfætt.
Skráning í PARKOUR
Skráning í Parkour hefst á morgun, upp úr kl. 19. Fyrir: 2005-2006, 2003-2004 og 2002 og eldri. Parkour eru götufimleikar og byggjast á því að aðlagast umhverfinu og reyna að komast sem hraðast á milli tveggja staða með nákvæmum og öruggum hætti. Endilega látið berast ;o)
Íþróttaskólinn
Af gefnu tilefni: Nánari tímasetningar fyrir íþróttaskólann koma á fim/fös og munu birtast hér á síðunni.
Skráningar í fullum gangi – STRÁKA FIMLEIKAR
Skráning er í fullum gangi inn á Nóra – íþr.skóli og fimleikar. Við hjá FIMA viljum minna á nýtt námskeið hjá okkur þessa önnina: STRÁKA FIMLEIKAR fyrir 2007-2008 Kennt: – Þriðjudaga kl. 17:15-18:30 – Föstudaga kl. 14:40-15:50 Þjálfari er Hekla Haraldsdóttir Ef það er vesen á Nóra, þá er hægt að senda póst á fima.akranes@gmail.com […]
Hagnýtar upplýsingar
Skráning í íþróttaskólann hefst á sunnudag 23.ágúst kl. 18 – Fyrir börn fædd 2010-2014 (2014 krílahópur er nýtt, og er krafa gerð að börnin geti gengið sjálf) Íþróttaskólinn hefst laugardaginn 29.ágúst – nánari tímasetningar koma í flipann undir “Íþróttaskóli fyrir börn fædd…..” Skráning í fimleika hefst á sunnudag 23.ágúst kl. 21 – Fyrir 2010 (5 […]
Æfing á föstudag
Einar verður með æfingu fyrir framhaldshóp fullorðina og unglinga föstudaginn 21.ágúst kl 18:00. Við vonumst til að sjá sem flesta 🙂
Upphaf vetrarstarfs Badmintonfélags Akraness
Æfingatafla Badmintonfélags Akraness 2015-2016 Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Miniton 12:00-13:00 3. flokkur 13:00-15:00 14:40-15:40 14:30-15:30 2. flokkur 13:00-15:00 15:40-17:00 18:40-19:40 Útihl.17:30 15:30-17:00 1. flokkur 13:00-15:00 17:00-18:30 19:40-21:15 Útihl.17:30 17:00-19:00 Trimm 13:00-15:00 21:15-22:15 19:00-20:00 *Birt með fyrirvara um breytingar ATH Allar æfingar fara fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu Á sunnudögum eru opnar æfingar og þá […]