Ráðgjöf í íþróttasálfræði – síðustu tímarnir
Frábært tilboð til iðkenda, þjálfara og forráðamanna. Um er að ræða ráðgjöf í íþróttasálfræði fyrir 14 ára og eldri sem er styrkt af ÍA og Akraneskaupstað og er íþróttafólki og þjálfurum að kostnaðarlausu! Smellið á myndina hér fyrir neðan og fáið nánari upplýsingar. frétt um að við séum að klára styrkinn sem við fengum vegna […]
Ánægjuvogin – Ánægja með íþróttafélagið
Ánægjuvogin 2020 er unnin af Rannsóknum og greiningu fyrir ÍSÍ og UMFÍ. Niðurstöður Ánægjuvogarinnar 2020 eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi. Aðrir tenglar sem tengjast Ánægjuvoginni 2020 eru hér fyrir neðan: Ánægjuvogin 2020 pdf Nánar má lesa um Ánægjuvogina hér á vefsíðu ÍSÍ. Streymi frá kynningunni á Ánægjuvoginni 2020
Hreyfistöðvar í Garðalundi vígðar
Þann 7. júlí sl. opnaði Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, Hreyfistöðvar í Garðalundi en þar eru ellefu upplýsingaskilti með leiðbeiningum um æfingar. Hreyfistöðvar í Garðalundi eru hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og er verkefnið samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Sævar sagði frá því að með innleiðingu heilsueflandi samfélags á Akranesi þá hafi aukinn kraftur […]
Unglingalandsmóti frestað um eitt ár
Framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ hefur ákveðið í samræmi við sóttvarnarlækni og Almannavarnir að fresta mótinu um ár. Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð og hefur hún verið ein af stærstu og fjölmennustu hátíðunum um verslunarmannahelgina. Mótið átti það að fara fram á Selfossi um verslunarmannahelgina í samstarfi við Héraðssambandið Skarphéðin og Sveitarfélagið Árborg. Unglingalandmót 2021 […]
Fimleikafélagið eignast sína fyrstu landsliðsstúlku.
þann 3.júlí sendi Fimleikasamband Íslands út landsliðshópa sína. Guðrún Juliane Unnarsdóttir 16 ára skagamær var valin í stúlknaliðið. Fyrir átti Fimleikafélagið landsliðsþjálfara, en Þórdís Þráinsdóttir er landsliðsþjálfari með blandaðað lið unglinga. Fimleikafélagið er stolt af þeim og hlökkum til að fylgjast með þeim á þessum vettvangi.
Námskeið á vegum ÍSÍ fyrir stjórnendur í íþróttahreyfingunni
Í upphafi árs var haldið námskeið á vegum ÍSÍ fyrir stjórnendur í íþróttahreyfingunni og mæltist námskeiðið mjög vel fyrir. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á annað sambærilegt námskeið dagana 16.-18. september. Námskeiðið kallast Stjórnendaþjálfun – til móts við framtíðina. Námskeiðið er byggt á efni frá Alþjóðaólympíunefndinni en hefur verið aðlagað fyrir íslenskan raunveruleika. Aðalkennari […]
Hreyfistöðvar í Garðalundi
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á uppsetningu Hreyfistöðva í Garðalundi. Verkefnið er hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og snýr að uppsetningu 11 hreyfistöðva í Garðalundi sem eiga að stuðla að aukinni hreyfingu gesta í Garðalundi. Á hverri hreyfistöð er upplýsingaskilti sem veitir skýrar og góðar leiðbeiningar um æfingar sem hægt er að […]
Útsala á ÍA göllum
Við eigum nokkra ÍA galla í stærð XS. Verð nú 4.000, áður 6.500. Eingöngu hægt að kaupa í afgreiðslu Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum
Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara.
Fimmtudaginn 19. júní skrifaði Hörður Bent Víðisson undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Hörður mun byrja hjá félaginu í ágúst og mun sinna parkour-þjálfun félagsins. Hörður æfði áhaldafimleika hjá Gerplu um margra ára skeið en hefur æft parkour síðan 2007. Hann hefur þjálfað stráka í áhaldafimleikum hjá Fylki, einnig hefur hann þjálfað parkour hjá Björk. Hörður […]
Kvennahlaup í frábæru veðri
sdf