Þreksalir á Jaðarsbökkum opna aftur á morgun 28.09.2020

Okkur til mikillar ánægju getum við opnað aftur á Jaðarsbökkum á morgun  mánudag 28. september kl. 6 Við viljum minna alla á sína eigin ábyrgði í sóttvörnum. Að spritta fyrir og eftir notkun á öllum búnaði og halda fjarlægð eins og hægt er. Sótthreinisbúnaður er á staðnum, en koma þarf með sína eigin hanska og […]

Íþróttabærinn Akranes er samfélagslega ábyrgur.

ÍA vill þakka öllum þeim fjölda sem brást vel við þeirri ósk að láta vita af sér vegna COVID smits sem kom upp í þreksalnum á Jaðarsbökkum. Það er aðdáunarvert hvað þeir í þreksöum umrædda daga brugðust fljótt við fréttum af smiti. Höfðu sambandi við skrifstofu ÍA eins og beðið var um og tóku öllum […]

Þreksalir Jaðarsbökkum

  Ákveðið hefur verið að hafa salina lokaða til 27. september í það minnsta. Ákvörðun um framhaldið verður tekin þegar niðurstöður liggja fyrir úr skimunum vikunar.   Áfram ÍA og Áfram Akranes

Ungmennaráðstefna UMFÍ

Þann 17. september n.k. mun UMFÍ standa fyrir ungmennaráðstefnu í ráðstefnusalnum Silfurberg Í Hörpu Ráðstefnan er um ungt fólk og lýðræði og stendur frá kl. 9 til 16. Hægt er að skrá sig inni á vefnum umfi.is https://www.umfi.is/verkefni/ungt-folk-og-lydraedi/ Við hvetjum ungt fólk til þess að kynna sér þessa ráðstefnu og ef tök er á að […]

Stundatafla FIMA

Stundatafla Fimleikafélagsins er tilbúin á síðu félagsins.  

Opnum þreksal á ný 15. ágúst

Heilbrigðisráðherra gaf út nýja auglýsingu í dag 12. ágúst sem tekur gildi þann 14. n.k. Ákveðið hefur verið í framhaldi af þeirri auglýsingu að opna þreksal á Jaðarsbökkum aftur laugardaginn 15. ágúst samkvæmt almennt auglýstum opnunartíma. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að auka sóttvarnir, samt sem áður taka allir ábyrgð á sjálfum sér og […]

Fimleikafélagið opnar fyrir skráningu

Fimleikar, Parkour og íþróttaskóli.   Skráning fyrir haustönn 2020 er hafin og skráð er í gegnum Nóra (ia.felog.is). Æfingar hefjast þann 24. Ágúst . Stundataflan verður birt á heimasíðu félagsins IA.is (fimleikar).     Fimleikar:  8 flokkur 2015 (grunnhópur, drengir og stúlkur)                        7 flokkur 2014 (grunnhópur stúlkur)  6 flokkur 2013 (grunnhópur stúlkur)  5 flokkur 2012 (keppnishópur)  4 flokkur 2011-2010 (keppnishópur)  […]

Námskeið um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda

Dagana 28. og 29. ágúst nk. verður haldið eins dags námskeið í Reykjavík og Akureyri um þroska og þróun ungra íþróttaiðkenda og þá þætti sem geta haft áhrif á íþróttaferil þeirra undir yfirskriftinni „Keeping the youth athlete on track“ Aðalfyrirlesari verður Dr. Amanda Johnson  en að auki munu sjúkraþjálfararnir Einar Einarsson, Gauti Grétarsson og Stefán Ólafsson koma […]